Hrunið

Icesave og skuldaleiðréttingin

Icesave og skuldaleiðréttingin

Sigur Framsóknarflokksins í kosningum má að einhverju leyti rekja til Icesave. Þegar dómur féll Íslandi í vil í Icesave málinu fullyrtu Framsóknarmenn og ýmsir aðrir að þeir höfðu haft „rétt fyrir sér“ og margir gáfu til kynna að allir aðrir væru bjánar og...

Hamstrar í hjóli vilja skuldaniðurfellingu

Hamstrar í hjóli vilja skuldaniðurfellingu

Hagfræðingurinn Michael Hudson sagði eitt sinn: „Skuld sem ekki hægt er að greiða verður ekki greidd“. Þetta eru augljós sannindi enda neyðast margir út í gjaldþrot sem yfirleitt allir tapa á. Bæði skuldari og lánveitandi. Í kjölfar hrunsins eiga gríðarlega margir við...

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Afnám verðtryggingar er barbabrella

Þessar hugleiðingar fóru í taugarnar á hagfræðingnum Ólafi Arnarssyni, sem mér skilst að sé einn stofnandi hópsins. Hann kallaði mig rassálf og spammara á meðan aðrir sökuðu mig um að styðja auðvaldið, að vera skuldlaus (sem hljómaði eins og glæpur) og að hafa hagnast á rányrkjunni. Varla þarf að taka fram að ég er saklaus af þessu öllu. Ólafur tók sig svo til og eyddi spurningu minni og þeirri umræðu sem hafði skapast um hana. Þetta kalla ég ritskoðun á háu stigi.

Hamingjustjórnmál: Peningar skipta ekki máli

Hamingjustjórnmál: Peningar skipta ekki máli

Peningar hafa miklu minni áhrif á hamingju einstaklinga en margir virðast halda. Í mörgum tilfellum skipta peningar alls engu máli. Hamingjumælingar hafa ítrekað sýnt að það er ólínulegt samband milli fjárhagsstöðu fólks og hamingju þeirra. Sambandið virðist vera...

Ég hafði ekki rangt fyrir mér – Spuninn um Icesave

Ég hafði ekki rangt fyrir mér – Spuninn um Icesave

Þeir sem samþykktu síðustu Icesave samninga í þjóðaratkvæðagreiðslu höfðu ekki rangt fyrir sér. Í það minnsta ekki þeir sem samþykktu þá á svipuðum forsendum og sá sem þetta skrifar. Ég taldi einfaldlega að því fylgdi of mikil áhætta að hafna samningum. Ég óttaðist að...

Icesave og sigur lýðræðisins?

Icesave og sigur lýðræðisins?

Mikið er ég nú ánægður með niðurstöðu EFTA í Icesave málinu hundleiðinlega. Ég er að sama skapi ekki alveg nógu ánægður með hvaða lærdóm margir ætla að draga af þessu máli. Sérstaklega tel ég fullyrðingar um að „lýðræðið hafi sigrað“ vera úr lausu lofti gripnar....

Er hagfræði gervivísindi?

Er hagfræði gervivísindi?

Það má færa ágæt rök fyrir því að hagfræði sé gervivísindi. Í það minnsta má segja að ríkjandi hagfræðimódel séu lítið annað en töfraþulur. Margt í okkar hagkerfi er svo flókið að færustu hagfræðingar virðast ekki geta spáð fyrir um framtíðina og tekið skynsamlegar...

Ekki ríkisstjórninni að kenna

Ekki ríkisstjórninni að kenna

Samkvæmt útreikningum Alþýðusambandsins hefur kaupmáttur launa rýrnað um tæp 6% á síðustu fimm árum. Flestir finna fyrir því að þeir hafa minni pening á milli handanna. Ekki bara vegna skulda heldur vegna þess að almennar neysluvörur hafa hækkað meira en tekjur...

Sókn gegn hægrivillum sjálfstæðismanna

Sókn gegn hægrivillum sjálfstæðismanna

Samband ungra sjálfstæðismanna birtir kostulega auglýsingu á Facebook síðu sinni um komandi málþing félagsins. Fyrirsögnin er „SÓKN GEGN SÓSÍALISMA“ og með fylgja myndir af sossunum í pólitík víðs vegar um heiminn. Þar á meðal eru Jóhanna, Steingrímur J., Ögmundur og...