"Not one of you is a believer until he loves for his brother what he loves for himself." Fourth Hadith of an-Nawawi 13 Íslendingar hafa mjög miklar ranghugmyndir um múslima og trúna á Islam. Ég held að mjög margir haldi að múslimar séu allir ofsatrúaðir brjálæðingar...
Heimspeki
Brjáluðu múslimarnir og heilugu guðsmennirnir í Ísrael
Ég horfði á hinn stórmerkilega þjóðmálaþátt Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Þar var umfjöllunarefnið ástandið í Ísrael/Palestínu. Jón Ársæll og Andrea Róberts sáu um þáttinn að þessu sinni og fengu þau tvo bókstafstrúaða rugludalla frá sjónvarpsstöðinni Omega til þess að...
Eru ríki og kirkja aðskilin?
Íhaldsmenn og aðrir varðhundar óbreytts ástands hafa í gegnum tíðina brugðist við kröfum fólks um breytingar í réttlætisátt með því að fullyrða að engra breytinga sé þörf því ekkert sé óréttlætið. Hjálmar Jónsson prestur, og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins,...
Kristni og siðmenning
Maður heyrir því oft haldið fram að með kristinni trú hafi Vesturlandabúar fyrst kynnst siðmenningu. Enn fremur er því oft haldið fram að kærleikur, samhjálp og í raun allt velferðarsamfélagið sé afsprengi kristninnar. Í íslenskri tungu tákna orðin kristni og siðferði...
Hvað er trúleysi?
Tvær skilgreiningar á trúleysi Eins og á við svo mörg orð er hægt að setja margar merkingar í orðið trúleysi. Tvær skilgreiningar á orðinu eiga þó sérstaklega við hér: a) Trúleysi = guðleysi Trúleysi táknar í flestum tilfellum það sama og enska orðið atheism sem í...
Aðskiljum skóla og kirkju
,,Kristin trú á sér rætur í sögulegum atburðum, allt frá tímum Gamla testamentsins, sem ná hámarki í lífi og starfi, dauða og upprisu Jesú Krists." Þetta er ein af mörgum vafasömum setningum sem eru að finna, ekki á heimasíðu sértrúarsöfnuðar heldur, í námskrá Björns...
Af hverju er setning Alþingis kirkjuleg athöfn?
Það er fáránlegt og í raun algjört hneyksli að setning Alþingis allra Íslendinga skuli ár hvert hefjast með messu og bænagjörð í trúarhúsi sumra landsmanna. Síðast þegar ég gáði þá komu störf Alþingis kristinni trú nákvæmlega ekkert við. Ráðamenn eru duglegir við að...
Nasistar á meðal vor?
Ýmsir kirkjunnar menn hafa orðið til að fordæma þá sem hvað harðast hafa gagnrýnt kristnitökuhátíð. Nú er eðlilegt að fólk hafi mismunandi skoðanir á sambandi ríkis og kirkju og hvort eðlilegt hafi verið að eyða hundruðum milljóna króna í kristnitökuhátíð. Mér þykir...
Hver er opinber afstaða Þjóðkirkjunnar?
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum allt það einelti sem samkynhneigðir hafa verið lagðir í af hinum ýmsu fulltrúum kristninnar undanfarin misseri. Það fer hrollur um mig þegar þessir menn, sem hegða sér stundum eins og verstu óvitar, halda því fram að...
Trúfræðsla eða trúboð?
Eins og fram kom í grein Jóhanns Björnssonar sem birt var á þessum síðum í gær er ljóst að trúboð á sér stað í sumum af okkar ríkisreknu grunnskólum. Og hvað með það?, spyrja sumir. Ísland er nú einu sinni kristið land og rúm 90% þjóðarinnar er kristin. Þó að stærstur...










