Er ég einn um það að finnast það kjánaleg, gamaldags og óviðeigandi hefð að alþingismenn hefji starf sitt hvert ár með kirkjuferð? Hvað ef einhver þingmaðurinn er ekki kristinn? Eða eiga allir þingmenn kannski að vera kristnir? Þessi hefð er afar óviðeigandi,...
Heimspeki
Heimspeki í heitum potti
Ég ákvað að skella mér í sund í líka þessu frábæra veðri í morgun. Það var hreint yndislegt að liggja í heita pottinum taka við ylnum frá lífsgjafanum okkar, sólinni. Ég var ekki einn í pottinum, þar voru líka tíu eldri konur á aldrinum 60-70+ sem ræddu saman um lífið...
Banna íslensk lög ekki manndráp?
Í Fréttablaðinu segir: ,,Herra Karl [biskup] nefndi að... [h]vergi væri skráð í íslensk lög að ekki megi drepa mann. Samt sem áður snúist öll lög um þetta atriði. Þetta sé hið almenna siðalögmál kristni sem allt hvílir á." Þvílíkt rugl. Auðvitað er bannað að drepa...
Fordómar lita afstöðu til trúfrelsis
Fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem nú eiga sæti á þingi mættu til fundar hjá Kirkjuráði Þjóðkirkjunnar síðastliðinn miðvikudag. Tilgangur fundarins var að fjalla um hlutverk kirkjunnar í samfélaginu og afstöðu flokkanna til tengsla ríkis og kirkju. Undirritaður...
Deilt um borgaralegar fermingar
Það er áhugavert að lesa mismunandi skoðanir fólks á borgaralegum fermingum. Umræður um BF fara fram t.d. þessum síðum: 1, 2. Alltaf skal fólk gagnrýna að Siðmennt noti orðið ,,ferming". En það er vegna þess að fólk heldur að ,,ferming" sé sérstaklega kristið orð og...
Siðferði, trú og trúleysi
Eru trúleysingjar siðlausir?* Þetta er eitthvað sem því miður margir halda fram, annað hvort af illgirni eða fávisku. Þeirra á meðal eru virtir og háttsettir menn á borð við biskupa þjóðarinnar, núverandi sem fyrrverandi. Einnig er algeng sú söguskoðun að siðferði...
Fordómar og fáviska ógna mannlegu samfélagi
Morgunblaðið* birtir nýársávarp Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, föstudaginn 3. janúar síðastliðinn. Fyrirsögn ávarpsins er: ,,Trúleysi ógnar mannlegu samfélagi”. Í ávarpinu fjallar biskup um það versta sem fyrirfinnst í samfélaginu: Ofbeldi, styrjaldir,...
Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju
Fátt skiptir meira máli en hugsana- og tjáningarfrelsi manna. Réttur manna til að lifa eftir þeirri lífsskoðun sem þeir sjálfir kjósa, en ekki eftir lífsskoðunum annarra er það sem, að mati undirritaðs, skilur einna helst á milli frelsis og þrældóms, lýðræðis og...
Fordómar gagnvart menningu múslima
Þessa dagana berast fréttir af fordómum Íslendinga í garð menningu múslima. Nokkrir vegfarendur hafa hellt úr reiði sinni og kvartað sáran yfir því að Listasafn Reykjavíkur spili bænakall múslima þrisvar á dag til að auglýsa sýningu um menningu araba. Einhvernvegin...
Fæstir Íslendingar eru kristnir
Mér finnst það alltaf mjög áhugavert þegar fréttamenn taka sig til á hátíðisdögum kristninnar og spyrja fólk á förnum vegi hvort það viti hvers vegna viðkomandi dagur er haldinn hátíðlegur. Í langflestum tilvikum hefur fólk ekki hugmyndum um út á hvað kristin trú...










