Heimsmynd

Hvað gerir Elizabeth Warren?

Hvað gerir Elizabeth Warren?

Ef Warren dregur sig í hlé og styður Sanders af krafti gæti hún svo gott sem tryggt honum sigurinn og orðið hetja meðal þeirra sem vilja róttækar breytingar. Ef hún aftur á móti dregur lappirnar gæti hún skemmt fyrir Sanders sem stendur henni mun nær í pólitík en Joe Biden. Framsækið vinstrafólk í Bandaríkjunum, og um heim allan, myndi seint fyrirgefa henni það.

Sigrar Sanders í New Hampshire?

Sigrar Sanders í New Hampshire?

Sanders er talinn líklegastur til að sigra í kosningunum í New Hampshire í dag. Samkvæmt meðaltölum síðustu kannana er Sanders spáð mestu fylgi eða 28,7%, Buttigieg 21,3%, Klobuchar 11,7% en Biden og Warren er spáð 11% fylgi. Ef þetta verður niðurstaðan mun það líta mjög vel út fyrir Sanders en að sama skapi mjög illa út fyrir Joe Biden sem hefur frá upphafi verið talinn líklegastur til að verða útnefndur frambjóðandi Demókrata.

Bernie Sanders byltingin

Bernie Sanders byltingin

Það verður spennandi að sjá hver niðurstaðan verður í Iowa í kvöld/nótt og svo í New Hampshire eftir viku. Vonandi verður loksins valinn sannur mannvinur, sem Bernie Sanders vissulega er, til að leiða Demókrataflokkinn til sigurs gegn Donald Trump síðar á árinu. Vonandi…

Bernie Sanders gengur betur en Obama

Bernie Sanders gengur betur en Obama

Vestanhafs keppast fjölmiðlamenn og stjórnmálaskýrendur við að fullyrða að sósíaldemókratinn Bernie Sanders eigi enga möguleika á því að vinna Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á næsta ári. Benda þeir á að Clinton mælist...

Stjórnmálasamband við miðaldarríki?

Stjórnmálasamband við miðaldarríki?

Er eðlilegt að vera í stjórnmálasambandi við Ísraelsríki þegar markmið þess er að sprengja Gaza-ströndina „aftur á miðaldir“? Er forsvaranlegt að vera í viðskiptum við ríki sem réttlætir dráp á saklausum borgurum, þar á meðal börnum, með þeim  orðum að það verði að...

Ógnvænlegur ójöfnuður

Ógnvænlegur ójöfnuður

Meðallaun framkvæmdastjóra í Bandaríkjunum eru 243 sinnum hærri en meðallaun verkamanna. Er það vegna þess að bandarískir framkvæmdastjórar gera samfélaginu 243 sinnum  meira gagn en venjulegir launamenn eða vegna þess að þar ríkir gífurlegur ójöfnuður? Þessu þarf...

Why the Religious Right is Wrong

Why the Religious Right is Wrong

Why the Religious Right is Wrong: About Separation of Church & State Eftir: Robert Boston Umfjöllun: Engum dylst að mikil bókstafstrúarvakning hefur átt sér stað í Bandaríkjum Norður Ameríku á síðustu árum og hafa bókstafstrúarmenn gífurleg áhrif. Frjálslynt fólk...

Snarruglað landtökufólk í Palestínu

Snarruglað landtökufólk í Palestínu

Mér var bent á þetta myndband á netinu þar sem fjallað er um hegðun landtökufólks í Palestínu. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta er snarruglað lið. Fordómafullt, bókstafstrúar og veruleikafirrt. Hvernig dettur nokkrum manni í hug að hægt sé að skapa frið á...

Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot

Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot

Eftir: Al Franken Umfjöllun: Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot er einhver fyndnasta bók sem ég hef lesið um ævina. Í henni tekur Al Franken, vinstrisinnaður Demókrati sem er einna þekktastur fyrir að hafa verið hluti af Saturday Night Live genginu um tíma, bandaríska...