Ég mæli með viðtalinu við Aron Pálma sem birt var í Kastljósinu í fyrradag. Eins og flestir Íslendingar vita var Aron Pálmi dæmdur í 10 ára „betrunarvist“ árið 1997 í Bandaríkjunum fyrir kynferðis“glæp“ sem hann framdi aðeins 12 ára gamall. Það er ekki laust við að...
Heimsmynd
Klassískur Bush
Þetta er svolítið gamalt, en algjör klassík. Bush er stundum fyndnari en Jerry Seinfeld, og hann er ekki einu sinni að reyna:
Ron Paul – ný hetja netvæddra repúblíkana
Ný stjarna repúblíkana er fædd. Ron Paul berst fyrir að verða útnefndur næsti forsetaframbjóðandi repúblíkana og er orðinn ansi vinsæll á netinu. Á hann sér þekkta aðdáendur á borð við sjónvarpsstjörnuna Bill Maher. Reyndar mælist Ron Paul ekki með nema um tveggja...
Michael Moore svarar gagnrýni á Sicko
Fyrir nokkrum dögum fjallaði ég um Sicko, nýjustu mynd Michael Moore sem fjallar um heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Eins og við mátti búast hafa margir gagnrýnt framsetningu Moore með misjöfnum árangri. Ég sé að Matti bendir á nokkur áhugaverð viðtöl á vefsíðu...
USA – þar sem tryggingar snúast um fólk?
Ég horfði á Sicko – nýjustu áróðursmynd Michael Moore – áðan. Umfjöllunarefnið er heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum og fórnarlömb þess. Mynd Moore er, eins og hans fyrri myndir, áróðurskennd og einhliða en engu að síður afar áhugaverð. Spilað er á tilfinningar...
Jon Stewart næsti forseti BNA?
Síðustu daga hef ég mikið verið að horfa á The Daily Show með Jon Stewart. Fyrir þá sem ekki vita eru þetta pólitískir grínþættir þar sem fjallað er um alvarleg mál á afar skemmtilegan hátt. Stjórnandi þáttarins, Jon Stewart, er bæði fyndinn og eitursnjall. Fjölmargir...
Stríðið gegn hryðjuverkum fjögurra ára
Nú eru fjögur ár síðan harmleikurinn í New York átti sér stað. Árás hryðjuverkamannanna á Tvíburaturnana hefur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér eins og allir vita. Ein afleiðingin er trúarbragðastríð múslima og kristinna, bæði ímyndað og raunverulegt....
Hotel Rwanda
Ég mæli eindregið með myndinni Hotel Rwanda sem nú er sýnd á Icelandic film festival. Í myndinni er fjallað á áhrifaríkan hátt um þjóðarmorðin sem áttu sér stað árið 1994 í Rwanda. Á aðeins 100 dögum var um milljón manns slátrað með sveðjum og öðrum frumstæðum vopnum....
Þegar stjórnmálamenn haga sér eins og klappstýrur
Ný skoðanakönnun Gallup staðfestir að mikill meirihluti þjóðarinnar er á móti stuðningi íslenskra stjórnvalda við stríðið í Írak. Meira en 80% vilja að Ísland verði tekið af lista “hinna viljugu”. Þótt flestir andstæðingar stríðsins byggi afstöðu sína á siðferðilegum...
Spurt og svarað um yfirlýsingu Þjóðarhreyfingarinnar
Þjóðarhreyfingin hóf fyrir nokkrum dögum söfnun til að fjármagna birtingu yfirlýsingar í New York Times til að kynna þá staðreynd að stuðningur íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak endurspeglar ekki vilja íslensku þjóðarinnar. Strax eftir að átak...