Jon Stewart næsti forseti BNA?

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

20/08/2006

20. 8. 2006

Síðustu daga hef ég mikið verið að horfa á The Daily Show með Jon Stewart. Fyrir þá sem ekki vita eru þetta pólitískir grínþættir þar sem fjallað er um alvarleg mál á afar skemmtilegan hátt. Stjórnandi þáttarins, Jon Stewart, er bæði fyndinn og eitursnjall. Fjölmargir frjálslyndir Bandaríkjamenn eru komnir á þá skoðun að Stewart ætti […]

Síðustu daga hef ég mikið verið að horfa á The Daily Show með Jon Stewart. Fyrir þá sem ekki vita eru þetta pólitískir grínþættir þar sem fjallað er um alvarleg mál á afar skemmtilegan hátt. Stjórnandi þáttarins, Jon Stewart, er bæði fyndinn og eitursnjall. Fjölmargir frjálslyndir Bandaríkjamenn eru komnir á þá skoðun að Stewart ætti að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum. Ég er ekki frá því að það sé góð hugmynd. Á heimasíðunni TayTV (ThrowAwayYourTV.com) eru taldar upp 10 góðar ástæður fyrir framboði Stewarts. Enjoy!

Tenglar:
Top Ten Reasons Jon Stewart could be President

The Daily Show

PetitionOnline.com

JonStewartForPresident.com

Deildu