Michael Moore svarar gagnrýni á Sicko

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

14/07/2007

14. 7. 2007

Fyrir nokkrum dögum fjallaði ég um Sicko, nýjustu mynd Michael Moore sem fjallar um heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Eins og við mátti búast hafa margir gagnrýnt framsetningu Moore með misjöfnum árangri. Ég sé að Matti bendir á nokkur áhugaverð viðtöl á vefsíðu sinni (www.orvitinn.com) þar sem Moore svarar gagnrýni sem fram hefur komið. Afar áhugaverð viðtöl […]

Fyrir nokkrum dögum fjallaði ég um Sicko, nýjustu mynd Michael Moore sem fjallar um heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Eins og við mátti búast hafa margir gagnrýnt framsetningu Moore með misjöfnum árangri. Ég sé að Matti bendir á nokkur áhugaverð viðtöl á vefsíðu sinni (www.orvitinn.com) þar sem Moore svarar gagnrýni sem fram hefur komið. Afar áhugaverð viðtöl þar sem Moore tekur gagnrýnendur í bakaríið.

Sjá nánar:
USA – þar sem tryggingar snúast um fólk?
(Umfjöllun mín um Sicko)

Umfjöllun á www.orvitinn.com

CNN Gets Blitzed by Michael Moore

Michael Moore vs. Sonjay Gupta pt1

Michael Moore vs. Sonjay Gupta pt2

Michael Moore vs. Sonjay Gupta pt3

Michael Moore svarar rangfærslum á vefsíðu sinni.

Deildu