Heilbrigðismál

Óviðunandi þjónusta við gamalt fólk á Íslandi

Óviðunandi þjónusta við gamalt fólk á Íslandi

Nú vita þeir sem hafa staðið í því að hjálpa öldruðum vini eða ættingja að komast inn á hjúkrunarheimili að það getur reynst þrautinni þyngra. Flækjustigið er allt of mikið og oft erfitt að átta sig á því hvernig nokkur maður kemst inn á hjúkrunarheimili án þess að...

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum

Fátt æsir fínt fólk og góðmenni meira en dópistar. Að mörgu leyti skiljanlegt í ljósi frétta af grófu ofbeldi glæpamanna í fjölmiðlum og vegna þess að fjöldi einstaklinga á öllum aldri hefur farið illa með sjálfan sig og fjölskyldu sína með neyslu. Þegar einhver er...

Nýr páfi – sömu fordómarnir

Nýr páfi – sömu fordómarnir

„New pope – same as the old pope“ gæti einhver sagt um tíðindi dagsins. En rétt í þessu var argentínski kardínálinn Jorge Mario Bergoglio kosinn páfi. Trúbræður hans í Róm og reyndar um allan heim fagna. Bergoglio er þó varla boðberi nýrra tíma hjá kaþólsku kirkjunni....

Lélegir þrýstihópar

Lélegir þrýstihópar

Börn, gamalt fólk, veikir einstaklingar, fátækir og annað fólk sem er valdalítið í samfélaginu er eðli málsins samkvæmt einnig lélegur þrýstihópur. Þetta fólk getur ekki styrkt stjórnmálamenn og flokka. Þessir einstaklingar hafa  takmarkaða getu eða lítinn tíma til að...

Samtryggðar tennur takk

Samtryggðar tennur takk

Ung stúlka fellur í yfirlið, dettur og brýtur tennur. Er með sérstaka tryggingu frá tryggingafélagi en þarf samt að borga um milljón fyrir tannviðgerðir. Tryggingafélagið sleppur við að borga þar sem það leið víst yfir stúlkuna af því hún var veik en ekki af því hún...

Illa farið með ömmur og afa

Illa farið með ömmur og afa

Enn og aftur er þvingaður aðskilnaður aldraðra hjóna til umræðu í fjölmiðlum. Í gær var fjallað um mál Páls Berþórssonar, fyrrverandi verðurstofustjóra, og Huldu Baldursdóttur konu hans í Kastljósinu. Hún er veik og þurfti því að fara á hjúkrunarheimili á meðan hann...

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Inflúensan réðst inn á heimilið mitt í gær með nokkrum látum og ég ákvað því að fríska upp á þekkingu mína á bólusetningum og meðferð við þessari leiðindar veirusýkingu. Með hjálp dr. Google fann ég strax þessa fínu upplýsingasíðu hjá Landlækni en með sömu leit fann...