Heilbrigðismál

Geðsjúkt heilbrigðiskerfi

Geðsjúkt heilbrigðiskerfi

Í dag, 10. september, er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Af því tilefni vil ég biðja ykkur að velta eftirfarandi staðreyndum fyrir ykkur: Árlega eru rúmlega hundrað einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús vegna sjálfskaða. Um 30 til 40 einstaklingar svipta sig lífi á...

Vísindi og kukl

Vísindi og kukl

Svanur Sigurbjörnsson, læknir, birti ágætan fyrirlestur sinn um hjávísindi í heilbrigðisþjónustu hér á Skoðun fyrir nokkrum dögum. Eins og alltaf bregðast einhverjir illa við og benda á að læknar og lyfjafyrirtæki geti líka haft rangt fyrir sér og að sum úrræði...

Ekkert mál að lækna Landspítalann

Ekkert mál að lækna Landspítalann

Mikið er fjallað um slæma stöðu Landspítalans. Sagt er að „allir“ hafi skilning á ástandinu og vilji forgangsraða í þágu heilbrigðiskerfisins. Það er lygi, eins og er augljóst ef maður les fjárlagafrumvarpið eða hlustar á suma fulltrúa stjórnarflokkanna. Það sorglega...

Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?

Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?

Ávinningur fólks af skattalækkunum Silfurskeiðabandalagsins er misjafn. Samkvæmt opinberum tölum og fréttum er tekjulægsti hópurinn að „græða“ 372 krónur á mánuði á meðan sá tekjuhæsti (sem fær lækkun að þessu sinni) að „græða“ tæpar 4000 krónur á mánuði. Þessi...

Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Sérhagsmunastefna ríkisstjórnarinnar hefur verið afhjúpuð. Eftir birtingu fjárlaga má öllum að vera það ljóst að stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins er fyrst og fremst stjórn hinna ríku. Stórfyrirtækjum, sérhagsmunaöflum og efnafólki er samviskusamlega...

Tólf eða þrettán milljarðar í Landspítalann?

Tólf eða þrettán milljarðar í Landspítalann?

Á morgun komumst við væntanlega að því hvort Landspítalinn vær tólf eða þrettán milljarða frá ríkisstjórninni, silfurskeiðabandalaginu svokallaða. Þessu fjármagni var lofað og ég er handviss um að stjórnmálaflokkar standi við gefin loforð. Hverjum myndi annars detta í...

Lögleiðing vímuefna er mannúðarmál

Lögleiðing vímuefna er mannúðarmál

Misnotkun vímuefna er fyrst og fremst félagslegt vandamál og heilbrigðisvá. Þess vegna finnst mér alltaf óþægilegt þegar hægrimenn eða frjálshyggjumenn fjalla um lögleiðingu slíkra efna. Sama fólk og talar gegn öflugu opinberu heilbrigðiskerfi og félagslegri þjónustu....

Sorgleg fjáröflunarátök

Sorgleg fjáröflunarátök

Mér finnst eitthvað sorglegt við það einkaaðilar og samtök þurfi standa fyrir fjáröflunarátökum til að safna fyrir mikilvægri og jafnvel nauðsynlegri grunnþjónustu. Auðvitað gleðst ég yfir því að fólk vilji láta gott af sér leiða en það er eitthvað verulega rangt að...