Baráttan fyrir betri heimi snýst, að mínu mati, fyrst og fremst um að skilja og bæta samfélagið en ekki um að dæma eða jafnvel „krossfesta“ einstaklinga sem hafa gert eitthvað slæmt. Ástæðan er einföld. Allir gera mistök, allir geta lent í erfiðum aðstæðum og næstum...
Gagnrýnin hugsun
Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?
Inflúensan réðst inn á heimilið mitt í gær með nokkrum látum og ég ákvað því að fríska upp á þekkingu mína á bólusetningum og meðferð við þessari leiðindar veirusýkingu. Með hjálp dr. Google fann ég strax þessa fínu upplýsingasíðu hjá Landlækni en með sömu leit fann...
Skottulækningar í boði Reykjavíkurborgar?
Ég rakst á undarlega frétt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: „Ókeypis Bowen meðferð í Vesturbæjarlaug“. Í fréttinni kemur fram að Halla Himintungl*, „menntaður Bowentæknifræðingur“, ætli að bjóða upp á ókeypis Bowen meðferð fyrir gesti Veturbæjarlaugar. Í ítarefni sem...
Um ristilskolanir og geðsjúka gagnrýnendur
„Þeir sem ástunda náttúrulækningar hafa sérstakt dálæti á að nota stólpípur til að losa eitur úr líkamanum. Svo virðist sem þeir telji að það sé „náttúrlegt“ að smeygja slöngu upp endaþarm og spúla hann með miklu magni af vatni. Um leið telja hinir sömu að það sé...
Detox læknar óttast að vera drepnir af lyfjafyrirtækjum
Jónína Benediktsdóttir hefur loksins gefið trúanlega útskýringu á því hvers vegna ekki hafa verið birtar neinar fræðilegar rannsóknir um gagnsemi detox meðferðar. Ástæðan er ótti detoxlækna við útsendara lyfjafyrirtækja. „Pólsku læknarnir sem rannsaka detox hafa báðir...
Áhugavert spjall um detox
Það er ákveðið detox æði á Íslandi í dag enda hefur sú meðferð fengið gríðarlega mikla umræðu undanfarið. Í nánast öllum tilfellum hefur verið rætt við fólk sem hefur farið í detox og er afskaplega ánægt. Minna hefur verið fjallað gagnrýnið um detox meðferð enda...
Hver skapaði sýkla?
Margir vilja nú að reistur verði minnisvarði um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð oft og mótmælti. Ég styð þá kröfu, enda hafði Helgi töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Einhverjir hafa talað um að reisa styttu eða eitthvað álíka....
The Demon-Haunted World
The Demon-Haunted World - Science as a Candle in the Dark Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í The Demon-Haunted World fjallar Sagan um gildi gagnrýnnar hugsunar og skaðsemi þess að trúa einhverju í blindni. Sagan hrekur listilega vel hér ýmsar kenningar sem byggja á...
Think to Win
Eftir: S. Cannavo Umfjöllun: Gagnleg og fræðandi bók fyrir þá sem vilja auka færni sína í rökræðum og rökhugsun. Því miður er kennsla í rökfræði ekki hluti af almennu námi í skólum hér á landi. Það er sorglegt því fátt er eins mikilvægt og að geta vegið og metið...
Skipholtsapótek selur snákaolíu
Skipholtsapótek auglýsir nú reglulega að það selji öll hómópatíulyf í sínum verslunum. Það hlýtur að teljast siðlaust þegar apótek ákveða að græða á „meðferð“ sem vitað er að er algerlega gagnslaus. Ég er afskaplega hræddur um að stór hluti viðskiptavina apóteka geri...