Bókasafn

Ken’s Guide to the Bible

Ken’s Guide to the Bible

Ken's Guide to the Bible Eftir: Ken Smith Umfjöllun: Ólíkt öðrum löngu, þungum og grafalvarlegum bókum sem fjalla gagnrýnið um Biblíuna er Ken's Guide to the Bible stutt, auðlesin og fyndin. Bókin er í svipuðum stíl og vefsíðan The Skeptic's Annotated Bible. Ég hafði...

The Bible Tells me So

The Bible Tells me So

The Bible Tells me So Eftir: Rand Cheadle og Jim Hill Umfjöllun: Áhugaverð bók um hvernig valdamenn hafa í gegnum tíðina notað Biblíuna til að réttlæta, fordóma, þrælahald, ofbeldi, dauðarefsingar, galdrabrennur, ritskoðun og margt fleira.

The Demon-Haunted World

The Demon-Haunted World

The Demon-Haunted World - Science as a Candle in the Dark Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í The Demon-Haunted World fjallar Sagan um gildi gagnrýnnar hugsunar og skaðsemi þess að trúa einhverju í blindni. Sagan hrekur listilega vel hér ýmsar kenningar sem byggja á...

Why Atheism?

Why Atheism?

Why Atheism? Eftir: George H. Smith Umfjöllun: George H.Smith útskýrir afar vel hvað felst í því að vera trúlaus, hvers vegna menn telja sig trúlausa og hvaða ranghugmyndir trúaðir hafa oft um trúleysi. Ef þú ert búinn að lesa bókina Atheism: The Case Against God...

The Curse of Ignorance

The Curse of Ignorance

The Curse of Ignorance Eftir: Arthur Findlay Umfjöllun: Einfaldlega ein af mínum uppáhaldsbókum. The Curse of Ignorance er merkilegasta sagnfræðirit sem ég hef lesið. Bókin kom fyrst út árið 1947 og er meistaraverk skoska athafnamannsins, fríþenkjarans og spíritistans...

Why the Religious Right is Wrong

Why the Religious Right is Wrong

Why the Religious Right is Wrong: About Separation of Church & State Eftir: Robert Boston Umfjöllun: Engum dylst að mikil bókstafstrúarvakning hefur átt sér stað í Bandaríkjum Norður Ameríku á síðustu árum og hafa bókstafstrúarmenn gífurleg áhrif. Frjálslynt fólk...

Why People Believe Weird Things

Why People Believe Weird Things

Why People Believe Weird Things Eftir: Michael Shermer Umfjöllun: Hvað eiga þeir sem trúa á sköpunarsögu Biblíunnar, nýnasistar (þeir sem telja að helförin hafi aldrei átt sér stað), nýaldarsinnar og Ayn Rand, andlegur leiðtogi og uppspretta visku frjálshyggjumanna,...

Holy Horrors

Holy Horrors

Holy Horrors Eftir: James A. Haught Umfjöllun: Ótal grimmdarverk hafa verið framin í nafni trúarinnar. Mun fleiri en flestir gera sér grein fyrir. Í Holy Horrors fjallar Haught um fjölmörg slík grimmdarverk. Ágæt bók sem sýnir hversu nauðsynlegt það er að temja sér...

Pale Blue Dot

Pale Blue Dot

Pale Blue Dot Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Þeir sem heillast af umfjöllun Carl Sagan um alheiminn í Cosmos verða líka að lesa Pale Blue Dot, sem er óbeint framhald af Cosmos. Í Pale Blue Dot heldur hann áfram að fjalla um fegurð og stórfengleika heimsins, í þetta sinn...

The Christ Conspiracy

The Christ Conspiracy

The Christ Conspiracy – The Greatest Story Ever Sold Eftir: Acharya S (D. M. Murdock) Umfjöllun: Áhugaverð og mjög umdeild bók um uppruna kristinnar trúar. Í bókinni er því haldið fram að kristin trú sé byggð aldagamalli sólardýrkun og stjörnuspeki. Fjallað er um...