Holy Horrors

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

10/09/2008

10. 9. 2008

Holy Horrors Eftir: James A. Haught Umfjöllun: Ótal grimmdarverk hafa verið framin í nafni trúarinnar. Mun fleiri en flestir gera sér grein fyrir. Í Holy Horrors fjallar Haught um fjölmörg slík grimmdarverk. Ágæt bók sem sýnir hversu nauðsynlegt það er að temja sér sjálfstæða hugsun en fylgja ekki gömlum trúarritum í blindni. Deildu

Holy Horrors

Eftir: James A. Haught

Umfjöllun:
Ótal grimmdarverk hafa verið framin í nafni trúarinnar. Mun fleiri en flestir gera sér grein fyrir. Í Holy Horrors fjallar Haught um fjölmörg slík grimmdarverk. Ágæt bók sem sýnir hversu nauðsynlegt það er að temja sér sjálfstæða hugsun en fylgja ekki gömlum trúarritum í blindni.

Deildu