Bókasafn

How to Think About Weird Things

How to Think About Weird Things

How to Think About Weird Things Eftir: Theodore, Jr. Schick, Lewis Vaughn Umfjöllun: Hvað eru rökvillur? Hvers vegna er sum þekkingarfræði gagnlegri en önnur? Er öll þekking jafn gild? Hvernig veit maður eitthvað? Hvað er raunverulegt? Þessi bók er kjörin fyrir alla...

Cosmos (bók)

Cosmos (bók)

Cosmos Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Cosmos er skrifuð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum sem Carl Sagan framleiddi og stýrði á áttunda áratugnum. Í bæði bókinni og þáttunum fjallar Sagan um upphaf lífsins á jörðinni, upphaf og endalok alheimsins, sagnfræði, pólitík,...

Physics of the Impossible – Michio Kaku

Physics of the Impossible – Michio Kaku

Eðlisfræðingurinn Michio Kaku er hvað þekktastur innan vísindaheimsins fyrir framlag sitt til strengjafræðinnar (e. string theory). Strengjafræði er tilraun vísindamanna til að sameina kenningar á borð við skammtafræði (e. quantum theory) og afstæðiskenningu Einsteins...

Atheism – The Case Against God

Atheism – The Case Against God

Eftir: George H. Smith Umfjöllun: Frábær bók um trúleysi. Fáum hefur tekist betur að skilgreina trúleysi en George H. Smith. Mæli eindregið með þessari skemmtilegu og upplýsandi bók. Smith fjallar ítarlega um hvað trúleysi þýðir í raun og veru. Trúleysi er ekki...

Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot

Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot

Eftir: Al Franken Umfjöllun: Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot er einhver fyndnasta bók sem ég hef lesið um ævina. Í henni tekur Al Franken, vinstrisinnaður Demókrati sem er einna þekktastur fyrir að hafa verið hluti af Saturday Night Live genginu um tíma, bandaríska...

Rights of Man

Rights of Man

Eftir: Thomas Paine* Umfjöllun: Thomas Paine var einn fyrsti frjálslyndi jafnaðarmaðurinn. Hugmyndirnar sem hann tjáði Rights of Man fyrir meira en 200 árum síðan eru ótrúlega nútímalegar og eiga jafn vel við nú og þá. Hagur almennings í Bretlandi þegar þessi bók var...

Common Sense

Common Sense

Common Sense Eftir: Thomas Paine Umfjöllun: Árið 1776 gaf Thomas Paine út bæklinginn Common Sense þar sem hann rökstuddi hvers vegna Ameríka ætti að berjast fyrir sjálfstæði frá Bretlandi. Common Sense seldist í 56 upplögum fyrsta árið og eftir það vissi hver einasti...

Unweaving the Rainbow

Unweaving the Rainbow

Eftir: Richard Dawkins Umfjöllun: Einfaldlega frábær bók um fegurð og margbreytileika veraldarinnar eins og við þekkjum hana í gegnum vísindin. Richard Dawkins skrifar listalega vel um vísindi, þekkingarfræði og svokölluð gervivísindi. Vísindamenn og sérstaklega...

Think to Win

Think to Win

Eftir: S. Cannavo Umfjöllun: Gagnleg og fræðandi bók fyrir þá sem vilja auka færni sína í rökræðum og rökhugsun. Því miður er kennsla í rökfræði ekki hluti af almennu námi í skólum hér á landi. Það er sorglegt því fátt er eins mikilvægt og að geta vegið og metið...

A Short History of Nearly Everything

A Short History of Nearly Everything

Eftir: Bill Bryson Umfjöllun: A Short History of Nearly Everything ber titil með rentu. Bill Bryson fjallar hér á hreint ótrúlega skemmtilegan hátt um næstum því allt. Bryson leggur áherslu á að útskýra helstu vísindauppgötvanir á mannamáli. Sá sem les þessa bók...

Fleyg orð

Every great advance in science has issued from a new audacity of imagination.

— John Dewey