Mikilvægt er að fólk lesi sér til um hagfræði og ólíkar hagfræðistefnur. Öðruvísi er erfitt að vera með upplýstar skoðanir um ástand heimsmála. Án grunnþekkingar á hagfræði er varla hægt að mynda sér pólitíska skoðun. Hagfræði er ekki eins flókin og margir halda....
Bókasafn
Fimm bækur á náttborðinu
Ég ætla mér að lesa nokkrar bækur í sumar. Er búinn að vera alltof latur við að lesa undanfarið. Nú er ég með fimm bækur á náttborðinu: The Moral Landscape: How Science Can Determine Human Values eftir Sam Harris The Lights in the Tunnel: Automation, Accelerating...
Fíll drepur hákarl
Í gær og dag hef ég rekist á fréttir um að hákarl hafi ráðist á einhverja ferðamenn í Egyptalandi. Ekki fyrstu fréttirnar sem maður les um hákarlaárásir og því mætti halda að hákarlar væru einstaklega hættuleg dýr. Það er ekki rétt. Í öllum heiminum deyja um fimm...
The Dirt – Sagan af Mötley Crue
„Motley Crue: The Dirt - Confessions of the World's Most Notorious Rock Band“ er einstaklega áhugaverð bók og listilega vel skrifuð. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar hún um sögu glysrokkbandsins Mötley Crue. Ég var nú aldrei mikill aðdáandi Mötley en hafði þó...
Alkasamfélagið
Fyrir nokkrum dögum las ég bókina Alkasamfélagið eftir Orra Harðarson. Þetta er hressandi og bráðskemmtileg bók þar sem Orri gagnrýnir harðlega hugmyndafræði og áfengismeðferð AA-samtakanna. Meðferð sem hann gekkst undir sjálfur árum saman. Orri er oft ansi óvæginn í...
Um efnahagsböðla
Nýverið las ég tvær bækur eftir John Perkins um efnahagsböðla (Economic Hit Men). Bækurnar heita „Confessions of an Economic Hit Man“ og „The Secret History of the American Empire: The Truth About Economic Hit Men, Jackals, and How to Change the World“. Báðar þessar...
Why I Am Not A Christian
Why I am not a Christian Eftir: Bertrand Russell Umfjöllun: Fáir voru eins orðheppnir eins og heimspekingurinn, friðarsinninn og skáldið Bertrand Russell. Í þessari klassísku bók fjallar um Russell um kristni, trú og hvers vegna hann aðhyllist ekki trúarbrögð. I...
Who Wrote The Gospels?
Who Wrote The Gospels? Eftir: Randel McCraw Helms Umfjöllun: Ert þú einn af þeim sem telur að guðspjöll Biblíunnar hafi verið skrifum að Markúsi, Matthíasi, Lúkasi og Jóhannesi? Þá hefur þú rangt fyrir þér. Ólíkt því sem margir halda veit enginn í raun hver skrifaði...
Billions and Billions
Billions and Billions Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í Billions and Billions heldur Carl Sagan áfram á þeirri braut sem hann hóf í Cosmos. Í Billions and Billions er þó meira fjallað um samfélagsmál og pólitík í bland við vísindi. Sagan fjallar með sínum einstaka hætti...
Losing Faith in Faith
Losing Faith in Faith Eftir: Dan Barker Umfjöllun: Dan Barker var bókstafstrúarmaður og farandspredikari. Hann trúði á sköpunarsöguna, alvaldan Guð og að Jesú Kristur væri frelsari sinn. Barker var þekktur fyrir að búa til kristileg lög og hann skrifaði trúartexta...