Billions and Billions

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

10/11/2008

10. 11. 2008

Billions and Billions Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í Billions and Billions heldur Carl Sagan áfram á þeirri braut sem hann hóf í Cosmos. Í Billions and Billions er þó meira fjallað um samfélagsmál og pólitík í bland við vísindi. Sagan fjallar með sínum einstaka hætti um alheiminn, vísindi og trúarbrögð, umhverfismál, fóstureyðingar, stjórnmál stórveldanna, kalda […]

billionsBillions and Billions

Eftir: Carl Sagan

Umfjöllun:
Í Billions and Billions heldur Carl Sagan áfram á þeirri braut sem hann hóf í Cosmos. Í Billions and Billions er þó meira fjallað um samfélagsmál og pólitík í bland við vísindi. Sagan fjallar með sínum einstaka hætti um alheiminn, vísindi og trúarbrögð, umhverfismál, fóstureyðingar, stjórnmál stórveldanna, kalda stríðið og líf og dauða. Síðustu kaflar bókarinnar skrifar Sagan stuttu áður en hann lést úr sjaldgæfum sjúkdómi. Um yfirvofandi dauða sinn segir hann:

,,I’ve learned much from our confrontations – especially about the beauty and sweet poignancy of life, about the preciousness of friends and family, and about the transforming power of love. In fact, almost dying is such a positive, character-building experience that I’d recommend it to everybody – except, of course, for the irreducible and essential element of risk.

I would love to believe that when I die I will live again, that some thinking, feeling, remembering part of me will continue. But as much as I want to believe that, and despite the ancient and worldwide cultural traditions that assert an afterlife, I know of nothing to suggest that it is more than wishful thinking…“

Enginn verður ósnortinn af lestri Billions and Billions. Eftir lestur bókarinnar fann ég fyrir söknuði. Ég sakna Carl Sagan, samt þekkti ég hann auðvitað ekki persónulega. Þrátt fyrir það hafði hann og hefur mikil áhrif á hugsanir mínar, lífskoðun og áhuga…

Deildu