Ég ætla mér að lesa nokkrar bækur í sumar. Er búinn að vera alltof latur við að lesa undanfarið. Nú er ég með fimm bækur á náttborðinu:
- The Moral Landscape: How Science Can Determine Human Values eftir Sam Harris
- The Lights in the Tunnel: Automation, Accelerating Technology and the Economy of the Future eftir Martin Ford
- The Portable Atheist: Essential Readings for the Nonbeliever ritstýrð af Christopher Hitchens
- Physics of the Future: How Science Will Shape Human Destiny and Our Daily Lives by the Year 2100 eftir Michio Kaku
- The Hidden Reality: Parallel Universes and the Deep Laws of the Cosmos eftir Brian Greene
Allt mjög áhugaverðar og spennandi bækur. Skelli líklegast inn umsögnum þegar ég er búinn að lesa þær…
Facebook athugasemdir