Atvinnu- og efnahagsmál

Lán með veðum í lottómiðum?

Lán með veðum í lottómiðum?

Á hverjum degi les maður fréttir af því að "útrásarvíkingar" og aðrir góðborgarar hafi fengið hundruð og jafnvel þúsund milljónir að láni hjá bönkum fyrir hlutabréfakaupum þar sem einu veðin (þ.e. eina trygging bankanna sem lána) eru í sjálfum bréfunum sem á að kaupa....

Slúðurkenndar umsagnir Reynis

Slúðurkenndar umsagnir Reynis

Reynir Traustason, blaðamaður á Fréttablaðinu, mætti Andrési Magnússyni í Ísland í bítið á Stöð 2 í morgun til að ræða pistil Andrésar, sem var birtur í Morgunblaðinu í morgun, um meinta ritskoðun Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á ritum sínum. Reynir sagði umfjöllun...

Ritskoðun og eignarhald á fjölmiðlum

Ritskoðun og eignarhald á fjölmiðlum

Andrés Magnússon skrifar áhugaverðan pistil í Morgunblaðið í morgun þar sem hann fjallar um meint afskipti Jóns Ásgeirs Jóhannessonar af fréttamiðlum sínum. Ólíkt Davíð Oddssyni, forsætisráðherra, gerir Andrés tilraun til að rökstyðja þá skoðun sína að Fréttablaðið og...

Hættur við að sparka í atvinnulausa

Hættur við að sparka í atvinnulausa

Árni Magnússon, einnig þekktur sem "félagsmálaráðherra", hefur ákveðið að hætta við að leggja fram frumvarp á Alþingi um að skerða bótarétt atvinnulausra. Hefði frumvarpið verið samþykkt hefðu atvinnulausir ekki fengið bætur fyrstu þrjá dagana sem þeir væru án vinnu....

Hver skrökvar?

Hver skrökvar?

Öryrkjabandalag Íslands taldi sig hafa samið við heilbrigðisráðherra og þar með ríkisstjórnina fyrir kosningar um hækkun á grunnlífeyri öryrkja og breytingar á kerfi örorkulífeyris. Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, fullyrðir að einungis...

Áfram um ritskoðun

Áfram um ritskoðun

Steingrímur Ólafsson á www.frettir.com fjallar um grein mína frá því í gær þar sem ég segi frá ritskoðun sem átti sér stað á www.visir.is á meðan ég starfaði þar. Að gefnu tilefni skal það tekið skýrt fram að ég var ekki eina vitnið að þessari ritskoðun. Fréttir...

Er Fréttablaðið ritskoðað?

Er Fréttablaðið ritskoðað?

Áhugaverð umræða var í Íslandi í dag í gærkvöldi vegna hugsanlegra kaupa eigenda Fréttablaðsins á hinu gjaldþrota DV. Margir hafa áhyggjur af því að eignarhald fjölmiðla sé að færast á of fáar hendur hér á landi. Mörg dæmi eru um það víðs vegar um heiminn að eigendur...

Munurinn á tekjum og tekjum

Munurinn á tekjum og tekjum

Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, flutti áhugaverða setningaræðu á 40. þingi BSRB. Kjörorð þingsins í ár eru "Réttlátir skattar – undirstaða velferðar". Ögmundur spyr hvers vegna launamenn þurfa að greiða mun hærri skatta en þeir sem lifa á vöxtum og...

Hver á Davíð?

Hver á Davíð?

Það hefur vakið athygli að Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, hefur þegið laxveiðiferð í einni dýrustu á landsins frá Kaupþingi-Búnaðarbanka og telur að eigin sögn ekkert óeðlilegt við það. Það hlýtur hins vegar að vekja enn meiri athygli að Davíð Oddsson,...