Nánast allt sem skiptir máli og hefur áhrif á hamingju okkar er háð því hvort samfélagið sem við búum í er samfélag jöfnuðar eða misskiptingar. Rannsóknir sýna aftur og aftur að félagslegur og efnahagslegur jöfnuður skiptir öllu máli þegar kemur að lífsgæðum...
Atvinnu- og efnahagsmál
Flöt niðurfelling skulda er öfugur sósíalismi
Fyrir kosningar töluðu margir, þar á meðal undirritaður, um að flöt niðurfelling skulda væri lítið annað en auðmannadekur. Margoft var bent að með flatri niðurfellingu skulda væri í raun fyrst og fremst verið að gefa ríkasta fólkinu á Íslandi pening á kostnað allra,...
Valtvennuvilla og hótun sjávarútvegsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, var furðu lostinn í fréttum Stöðvar 2 í kvöld yfir því hversu margir Íslendingar vilja ekki lækka veiðigjaldið. Viðbrögð ráðherrans voru merkileg vegna þess að í þeim fólst tvennt í senn. Hótun og valtvennuvilla (e....
20 þúsund vilja ekki lækka veiðigjöld
Nú þegar undirskriftarsöfnun gegn lækkun veiðigjalda hefur staðið yfir í aðeins tvo sólarhringa hafa 20 þúsund manns þegar skrifað undir (kl. 16:00). Ég er sannfærður um að fleiri eigi eftir að bætast í hópinn. Ljóst er að myndast hefur „gjá milli þings og þjóðar“ um...
Látum í okkur heyra – Veiðigjöld og ESB
Stjórnmál eru allt of mikilvæg til að láta stjórnmálamenn eina um þau. Áríðandi er að við látum sem flest í okkur heyra. Við eigum að reyna að hafa áhrif á það sem kjörnir fulltrúar okkar og ráðherrar eru að gera. Ég vil því benda á tvo undirskriftarlista og hvetja...
Gistináttaskatturinn ógurlegi
Rétt fyrir kosningar var allt brjálað vegna þess að heimsveldi vondra vinstrimanna á Íslandi ætlaði að hækka virðisaukaskatt á útleigu hótel- og gistiherbergja úr 7% í 14%, rétt eins og skatturinn var á tímabilinu 1994 til mars 2007. Lækkunin 2007 virðist ekki hafa...
Álblæti stjórnarflokkanna
Við Íslendingar eigum töluvert af umhverfisvænni orku sem er gríðarlega verðmæt auðlind. Við eigum líka fallega náttúru sem er ekki síður verðmæt. Markmið stjórnvalda ætti að vera tvíþætt. Annars vegar að nýta þá orku sem við eigum þannig að sem mestur arður skili sér...
Hagvaxtarklám
Hagvaxtarklám er sú ranghugmynd að hagvöxtur sé helsta og jafnvel eina forsenda velsældar og hamingju. Búið er að er að setja á laggirnar Samráðsvettvang um aukna hagsæld . En vettvangurinn „telur að hagvöxtur sé grundvöllur góðra lífskjara á Íslands.“...
Icesave og skuldaleiðréttingin
Sigur Framsóknarflokksins í kosningum má að einhverju leyti rekja til Icesave. Þegar dómur féll Íslandi í vil í Icesave málinu fullyrtu Framsóknarmenn og ýmsir aðrir að þeir höfðu haft „rétt fyrir sér“ og margir gáfu til kynna að allir aðrir væru bjánar og...
Mun Framsóknarflokkurinn efna loforð jafnaðarmanna í skuldamálum heimilanna?
Loforð um niðurfellingu skulda stjórnuðu kosningabaráttunni. Framsóknarmenn lofuðu mest og uppskáru eftir því. Jafnaðarmenn (og aðrir) bentu á að það væri sjálfsagt að reyna að lækka skuldir þeirra sem a) tóku lán á versta tíma b) eru í lægstu tekjuhópunum og c) eru í...