Ég er búinn að eyða nokkrum kvöldstundum í að kynna mér Google+. En Google+, eða Plúsinn eins og ég kýs að kalla þennan nýja samskiptavef, er svar leitarrisans Google (en ekki hvers?) við Facebook. Ég er á því að Plúsinn gæti slegið gegn. Í fljótu bragði virðist mér...
Hugsað upphátt
Ekki áróður heldur SANNLEIKUR
Maður sem sagðist vera frá Gídeonfélaginu stoppaði mig á förnum vegi í gær. „Ég þarf að ræða við þig Sigurður“ sagði hann. „Við viljum að þú hættir að berjast gegn því að við Gídeonmenn fáum að gefa börnum Nýja Testamentið og boða SANNLEIKANN“ (Hann lagði mikla...
Aðskiljum ríki og kirkju – Hvatning til stjórnlagaráðs
Áskorun frá ýmsum félögum til stjórnlagaráðs: Við undirrituð hvetjum stjórnlagaráð að bera fram sérstaka tillögu um afnám 62. greinar stjórnarskrár Íslands og afnema þar með ákvæði um sérstaka vernd Þjóðkirkjunnar. Við teljum að stjórnarskrá Íslands eigi að tryggja...
Steelheart á Íslandi – 8. júní 2011
Miðasala hafin á midi.is og er miðaverð litlar 3.500 kr. Nánari upplýsingar á Facebook. Steelheart, ein skemmtilegasta hár-metal hljómsveit sem til hefur verið, mun halda tónleika á NASA 8. júní næstkomandi. Þrjár frábærar íslenskar sveitir hafa verið valdar til að...
Langflestir létu skrá sig utan trúfélaga
Hagstofan birti í dag nýjar tölur um trúfélagsaðild landsmanna. Fimm prósent landsmanna skrá sig nú utan trúfélaga sem er aukning um 1,4% frá því í fyrra. Langflestir (3.619) þeirra sem breyttu trúfélagsaðild sinni á síðasta ári skráðu sig utan trúfélaga. Mun...
Fer formaður Lögmannafélags Íslands með rangt mál?
Ég tók eftir því að í grein á Pressunni segir Brynjar Nielsson, formaður Lögmannafélags Íslands, orðrétt: „Hvorki ég né aðrir nei-sinnar fullyrtum að dómstólaleiðin gæti ekki leitt til verri niðurstöðu en samningurinn.“ [feitletrun SHG] Nú er ég ekki lögfræðingur, en...
Ný vefsíða Siðmenntar
Undanfarnar vikur hef ég tekið að mér að setja upp nýja vefsíðu fyrir Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi. Nýja síðan er loksins orðin virk. Hvet alla til að kíkja á www.sidmennt.is og kynna sér starfsemi Siðmenntar. Siðmennt er virkilega flott félag, þó ég...
Enn skortur á kvenfólki
Árið 2002 skrifaði ég í hæðniskasti grein um stöðu kvenna á pólitískum vefritum (Greinina má lesa hér: Skortur á kvenfólki). Fésbókarvinkona mín rifjaði upp þessa grein í dag. Mér datt því í hug að kanna stöðu mála nú níu árum síðar. Óvísindalega niðurstöðu mína má...
Stjórnlagaþing – taka tvö
Ákvörðun Hæstaréttar að ógilda stjórnlagaþingskosningarnar með einu pennastriki er ansi sérstök. Ég fæ ekki séð að framkvæmdaratriðin sem gagnrýnd voru í áliti Hæstaréttar hafi verið þess eðlis að nauðsynlegt hafi verið að ógilda heilar kosningar. En hvað um það? Ég...
Það er ekki það sama Jón og séra Örn Bárður Jónsson
Starfsmaður á leikskóla sem skrifaði í hálfkæringi á Facebook síðu sína að hann vildi kyrkja barn var umsvifalaust rekinn. Sviðsstjóri hjá Eflingu segir uppsagnir vegna slíkra ummæla vera algengar. Aðallega er það fólk sem sinnir börnum og öldruðum sem fær að fjúka...