Hugsað upphátt

Ekki áróður heldur SANNLEIKUR

Ekki áróður heldur SANNLEIKUR

Maður sem sagðist vera frá Gídeonfélaginu stoppaði mig á förnum vegi í gær. „Ég þarf að ræða við þig Sigurður“ sagði hann. „Við viljum að þú hættir að berjast gegn því að við Gídeonmenn fáum að gefa börnum Nýja Testamentið og boða SANNLEIKANN“ (Hann lagði mikla...

Steelheart á Íslandi – 8. júní 2011

Steelheart á Íslandi – 8. júní 2011

Miðasala hafin á midi.is og er miðaverð litlar 3.500 kr. Nánari upplýsingar á Facebook. Steelheart, ein skemmtilegasta hár-metal hljómsveit sem til hefur verið, mun halda tónleika á NASA 8. júní næstkomandi. Þrjár frábærar íslenskar sveitir hafa verið valdar til að...

Langflestir létu skrá sig utan trúfélaga

Langflestir létu skrá sig utan trúfélaga

Hagstofan birti í dag nýjar tölur um trúfélagsaðild landsmanna.  Fimm prósent landsmanna skrá sig nú utan trúfélaga sem er aukning um 1,4% frá því í fyrra. Langflestir (3.619) þeirra sem breyttu trúfélagsaðild sinni á síðasta ári skráðu sig utan trúfélaga. Mun...

Ný vefsíða Siðmenntar

Ný vefsíða Siðmenntar

Undanfarnar vikur hef ég tekið að mér að setja upp nýja vefsíðu fyrir Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi. Nýja síðan er loksins orðin virk. Hvet alla til að kíkja á www.sidmennt.is og kynna sér starfsemi Siðmenntar. Siðmennt er virkilega flott félag, þó ég...

Enn skortur á kvenfólki

Enn skortur á kvenfólki

Árið 2002 skrifaði ég í hæðniskasti grein um stöðu kvenna á pólitískum vefritum (Greinina má lesa hér: Skortur á kvenfólki). Fésbókarvinkona mín rifjaði upp þessa grein í dag. Mér datt því í hug að kanna stöðu mála nú níu árum síðar. Óvísindalega niðurstöðu mína má...

Stjórnlagaþing – taka tvö

Stjórnlagaþing – taka tvö

Ákvörðun Hæstaréttar að ógilda stjórnlagaþingskosningarnar með einu pennastriki er ansi sérstök. Ég fæ ekki séð að framkvæmdaratriðin sem gagnrýnd voru í áliti Hæstaréttar hafi verið þess eðlis að nauðsynlegt hafi verið að ógilda heilar kosningar. En hvað um það? Ég...