Hugsað upphátt

Jafnrétti Silfurskeiðabandalagsins

Jafnrétti Silfurskeiðabandalagsins

Hugsjónir fólks og flokka eru mismunandi eins og gengur. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, hið svokallaða Silfurskeiðabandalag, er með sínar hugsjónir á hreinu. Jafnrétti þeirra er ljóst. Allir eiga að fá skuldir niðurfelldar jafnt. Óháð tekjum...

Það er töff að vera trúleysingi

Það er töff að vera trúleysingi

Kæra barn (sem mátt ekki vegna þroskaleysis keyra bíl, gifta þig, drekka áfengi, kjósa eða stunda aðrar fullorðinsathafnir): Það stendur ekki utan á þér að þú sért trúleysingi og húmanisti. En ef þú ert það finnur þú hvað lífið þitt er dýrmætara en þegar þú trúir á...

Íslenskir hrægammar spila með eldri borgara

Íslenskir hrægammar spila með eldri borgara

Ég er gjörsamlega brjálaður eftir að hafa horft á Kastljós kvöldsins. Ef marka má umfjöllunina virðist vera nokkuð ljóst að íslensku viðskiptahrægammarnir sem stjórnuðu hjúkrunarheimilinu Eir hafi farið verulega illa með gamalt og veikburða fólk sem „fjárfesti“ í...

Smásaga af góðum heiðingja í helvíti

Smásaga af góðum heiðingja í helvíti

Einu sinni var uppi „góður maður“. Hann dó. Samkvæmt samferðarmönnum var hann ágætis maður og vann góð verk. Hann trúði þó ekki á Guð. Þetta voru mikil mistök því eftir dauðann kom engill og flutti „góða manninn“ til himna þar sem hann var dæmdur af hinum allra...

Tvö viðtöl um Siðmennt

Tvö viðtöl um Siðmennt

Ég og Jóhann Björnsson, kennari og heimspekingur, fórum í tvö viðtöl á Rás 2 í vikunni og fjölluðum um Siðmennt (Morgunútvarpið – Síðdegisútvarpið). Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi er nú skráð lífsskoðunarfélag, það fyrsta sinna tegundar á Íslandi. Nú...

Takk Jóhanna!

Takk Jóhanna!

Hún var falleg stundin fyrir framan Stjórnarráðið í dag þegar fjölmargir Íslendingar komu saman og gáfu Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra rós í þakklætisskyni fyrir störf unnin í þágu þjóðarinnar.  Þarna mætti fólk úr ýmsum flokkum. Ég sá í það minnsta fólk sem...

Áfram um meðferðarmál barna og unglinga

Áfram um meðferðarmál barna og unglinga

Í gær fjallaði Kastljós RÚV um tillögur að úrbætum í meðferðarmálum barna og unglinga í vímuefnavanda. Var meðal annars tekið stutt viðtal við undirritaðan. Ég hvet fólk til að skoða umfjöllun Kastljóssins. Mikilvægt er að skapa gagnlega umræðu um málefni ungs fólks í...

Einlægur Bjarni Ben

Einlægur Bjarni Ben

Viðtalið við Bjarna Benediktsson í þættinum Forystusætið á RÚV í gær var merkilegt. Þarna birtist einlægur, viðkunnalegur og jafnframt bugaður maður. Í fyrsta sinn hugsaði ég með mér að ég gæti kosið Bjarna Ben. Reyndar gæti ég aldrei kosið Sjálfstæðisflokkinn...