Hugsað upphátt

Jólin: Þegar ljósið sigrar myrkrið

Jólin: Þegar ljósið sigrar myrkrið

Stysti dagur ársins er 21. desember þetta árið. Í kjölfarið fæðist ný sól þegar dag tekur að lengja á ný. Fæðingu sólarinnar er fagnað víðs vegar um heim nú sem áður enda tilefnið ærið. Sólin, lífsgjafi Jarðarinnar, hefur sigrað myrkrið enn á ný. Þess vegna hafa menn...

Heimspeki á að vera skyldufag í skólum

Heimspeki á að vera skyldufag í skólum

Tveir þingmenn Hreyfingarinnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla. Segir í tillögunni: „Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að breyta aðalnámskrám grunnskóla og framhaldsskóla þannig að...

Sammála Þjóðkirkjunni

Sammála Þjóðkirkjunni

Aldrei þessu vant er ég hjartanlega sammála talsmanni Þjóðkirkjunnar. Ég tel málflutning Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, um starf hjálparstofnanna  vera til fyrirmyndar. Ég er henni sammála um að það sé nauðsynlegt að setja...

Hjálparstofnanir á móti matarkortum?

Hjálparstofnanir á móti matarkortum?

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra sagði í fréttum RÚV í kvöld að hjálparstofnanir hefðu ekki sýnt áhuga á að taka þátt í útgáfu svokallaðra matarkorta. En með innleiðingu slíkra korta væri hugsanlega hægt að útrýma niðurlægjandi biðröðum fyrir utan...

Um illa meðferð á dýrum

Um illa meðferð á dýrum

Ein besta leiðin til að meta siðferðisþrek manna er að skoða hvernig þeir koma fram við þá sem minnst mega sín og við þá sem geta ekki varið réttindi sín sjálfir. Sá sem til að mynda sýnir börnum grimmd eða er skeytingarlaus um velferð þeirra telst þannig, nánast án...

Hálka á velferðarbrúnni?

Hálka á velferðarbrúnni?

Það er stórkostleg hálka á velferðarbrúnni ef Sjúkratryggingar Íslands ætla að hætta að bjóða upp á nauðsynlega heimahjúkrun fyrir langveik og fötluð börn eins og fram kemur í fréttum.  Ég trúi varla að þetta sé satt.  Veit Jóhanna af þessu? Það hlýtur að eiga að...

Fíll drepur hákarl

Fíll drepur hákarl

Í gær og dag hef ég rekist á fréttir um að hákarl hafi ráðist á einhverja ferðamenn í Egyptalandi. Ekki fyrstu fréttirnar sem maður les um hákarlaárásir og því mætti halda að hákarlar væru einstaklega hættuleg dýr. Það er ekki rétt. Í öllum heiminum deyja um fimm...

Kreppan og kjarnorkustríð

Kreppan og kjarnorkustríð

Af og til heyri ég börn og unglinga tala um kreppuna.  Óttinn og kvíðinn leynir sér oft ekki. Ég er á því að fullorðið fólk eigi fara mjög varlega í að tala um KREPPUNA þegar börn heyra til. Börn eru misjöfn og geta tekið slíka umræðu mikið inn á sig. Það er bókað að...

Séð & Heyrt frambjóðendurnir

Séð & Heyrt frambjóðendurnir

Mér sýnist að fullt af góðu fólki hafi náð kjöri á stjórnlagaþing. Ég kaus fjóra á þessum lista og nokkuð ánægður með það. Ég er þó ekki alveg sáttur við niðurstöðuna. Stjórnlagaþingið mun ekki samanstanda af „almenningi“ heldur af fræga fólkinu. Ég fæ ekki betur séð...

3436 – Kynning

3436 – Kynning

Ég birti hér kynningarblað um framboð mitt. Hægt er að skoða kynninguna á vefnum, vista og prenta út. Skjalið er í Pdf formi. Ég bið lesendur vinsamlegast að dreifa til allra þeirra sem gætu haft áhuga. Bið fólk þó um að gæta sín að senda ekki óþarfa fjöldapóst. Tekið...