Greinar

Stóri bróðir fylgist með þér

Stóri bróðir fylgist með þér

Ljóst er að stóri bróðir fylgist með þér. En hver fylgist með stóra bróðir? Samkvæmt svari innanríkisráðherra við fyrirspurn á Alþingi þá hafa lögreglustjóraembætti landsins og og embætti sérstaks saksóknara óskað eftir heimild til hlerunar 875 sinnum frá ársbyrjun...

Börnin sem geta ekki búið heima

Börnin sem geta ekki búið heima

Undanfarna tvo mánudaga hefur Ísland í dag fjallað um vistheimili fyrir börn og skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík, en ég veiti síðara heimilinu forstöðu. Ég fagna þessari umfjöllun. Mikilvægt er að almenningur, og ekki síður stjórnmálamenn, viti að á árinu...

Hamingjustjórnmál: Peningar skipta ekki máli

Hamingjustjórnmál: Peningar skipta ekki máli

Peningar hafa miklu minni áhrif á hamingju einstaklinga en margir virðast halda. Í mörgum tilfellum skipta peningar alls engu máli. Hamingjumælingar hafa ítrekað sýnt að það er ólínulegt samband milli fjárhagsstöðu fólks og hamingju þeirra. Sambandið virðist vera...

Ég hafði ekki rangt fyrir mér – Spuninn um Icesave

Ég hafði ekki rangt fyrir mér – Spuninn um Icesave

Þeir sem samþykktu síðustu Icesave samninga í þjóðaratkvæðagreiðslu höfðu ekki rangt fyrir sér. Í það minnsta ekki þeir sem samþykktu þá á svipuðum forsendum og sá sem þetta skrifar. Ég taldi einfaldlega að því fylgdi of mikil áhætta að hafna samningum. Ég óttaðist að...

Icesave og sigur lýðræðisins?

Icesave og sigur lýðræðisins?

Mikið er ég nú ánægður með niðurstöðu EFTA í Icesave málinu hundleiðinlega. Ég er að sama skapi ekki alveg nógu ánægður með hvaða lærdóm margir ætla að draga af þessu máli. Sérstaklega tel ég fullyrðingar um að „lýðræðið hafi sigrað“ vera úr lausu lofti gripnar....

Er hagfræði gervivísindi?

Er hagfræði gervivísindi?

Það má færa ágæt rök fyrir því að hagfræði sé gervivísindi. Í það minnsta má segja að ríkjandi hagfræðimódel séu lítið annað en töfraþulur. Margt í okkar hagkerfi er svo flókið að færustu hagfræðingar virðast ekki geta spáð fyrir um framtíðina og tekið skynsamlegar...

Samtryggðar tennur takk

Samtryggðar tennur takk

Ung stúlka fellur í yfirlið, dettur og brýtur tennur. Er með sérstaka tryggingu frá tryggingafélagi en þarf samt að borga um milljón fyrir tannviðgerðir. Tryggingafélagið sleppur við að borga þar sem það leið víst yfir stúlkuna af því hún var veik en ekki af því hún...