Greinar

Dómstóll götunnar Vs. Jón Baldvin Hannibalsson

Mannfólkið er breyskt og flestum fibast eitthvað á lífsleiðinni á götu velsæmisins og siðaðrar framkomu gagnvart samferðafólki sínu.  Sumir misbrestir gleymast fljótt en aðrir vekja þann óhug að þeir gleymast ekki og afbrotamaðurinn verður ekki litinn sömu augum...

Stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar

Stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar

Bandaríkjamenn og ýmsir aðrir vilja varpa sprengjum á Sýrland og leita nú að viljugum þjóðum til að taka þátt í hernaðarbandalagi. Markmiðið er að vernda almenna borgara í Sýrlandi. Hljómar kunnuglega. Á þessari stundu ætla ég ekki að tjá mig um það hvernig hægt er að...

Telur biskupinn að samkynhneigð sé synd?

Telur biskupinn að samkynhneigð sé synd?

Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, var í viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Margar spurningar vöknuðu í huga mér. Ætlar biskup virkilega að taka þátt í Hátíð vonar með Franklin Graham? Telur biskup Íslands að samkynhneigð sé synd? Heldur biskup virkilega að...

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis

Einelti í grunnskólum er viðvarandi vandamál þó vitundarvakning hafi vissulega orðið á undanförnum árum. Flestir eru orðnir meðvitaðir um að einelti er ofbeldi sem verður að taka alvarlega og koma í veg fyrir. Flestir skólar eru með eineltisáætlanir og foreldrar,...

Ég óttast hrædda íhaldsmenn

Ég óttast hrædda íhaldsmenn

Það hlýtur að vera að erfitt að vera íhaldsmaður. Það er svo margt að óttast ef marka má skrif þeirra og málflutning í fjölmiðlum. Íhaldsmenn allra flokka virðast sofa illa á nóttinni. Þeir óttast moskur af því þeir eru hræddir við vonda múslíma. Þeir óttast...

Barnið mitt leggur ekki í einelti

Flestir og vonandi allir foreldrar vilja geta sagt setninguna hér að ofan upphátt og meint það. Flestir og vonandi allir foreldrar tala um mikilvægi þess að skilja ekki útundan, ekki stríða, ekki lemja, ekki niðurlægja og umfram allt koma vel fram við þá sem maður er...

Þú ert bara heimskur!

Þú ert bara heimskur!

Mig langar til að deila með þér þeirri upplifun minni af því að vera heimskur. Já heimskur. Þegar ég var barn gekk ég að sjálfsögðu í grunnskóla. Grunnskólaganga mín var langt frá því að vera eintóm sæla en það er annar handleggur og ekki eitthvað sem ég er að tala um...