Sigurður Hólm Gunnarsson

2007 heilkennið hrjáir þjóðina enn

2007 heilkennið hrjáir þjóðina enn

Í allri umræðunni um skuldavanda heimilanna virðist gleymast að það er ekkert nýtt að hinn venjulegi maður eigi erfitt með að ná endum saman. Frá því ég man eftir mér hefur fjölskyldan alltaf verið búin með peninginn löngu fyrir mánaðarmót. Vísaskuldir, yfirdráttur,...

Stórhættulegar kosningahótanir

Stórhættulegar kosningahótanir

Kosningaloforð eru algeng fyrir kosningar en stundum eru þessi loforð svo glórulaus að betur færi á að kalla þau hótanir. Kosningahótanir. Kosningahótun Framsóknarflokksins kallast „skuldaleiðrétting“. Framsóknarflokkurinn lofar (án innistæðu) 300 milljarða hagnaði af...

Einlægur Bjarni Ben

Einlægur Bjarni Ben

Viðtalið við Bjarna Benediktsson í þættinum Forystusætið á RÚV í gær var merkilegt. Þarna birtist einlægur, viðkunnalegur og jafnframt bugaður maður. Í fyrsta sinn hugsaði ég með mér að ég gæti kosið Bjarna Ben. Reyndar gæti ég aldrei kosið Sjálfstæðisflokkinn...

Hvað á ég að kjósa?

Hvað á ég að kjósa?

Hugsað upphátt um komandi kosningar: Í fyrsta skipti síðan ég fékk kosningarétt er ég mjög óviss um hvaða flokk ég ætla að kjósa nú þegar aðeins er tæpur mánuður til kosninga. Það eru nokkrir ágætir kostir, enginn frábær. Fyrir nokkrum vikum hefði ég mjög líklega...

Biskupinn bullar í Fréttablaðinu

Biskupinn bullar í Fréttablaðinu

Í Fréttablaðinu í dag sýnist mér að Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, fari með hrein ósannindi. Þar segir hún: „Ef einhver biður um þjónustu kirkjunnar þá spyrja starfsmenn hennar ekki "Bíddu, ert þú í þjóðkirkjunni? Ert þú kristin manneskja" Við þjónum bara...

Hátíð sjálflægninnar gengin í garð

Hátíð sjálflægninnar gengin í garð

Ég er ekki að tala um páskana heldur kosningabaráttuna, lýðræðishátíðina miklu. Nokkrum vikum fyrir hverjar kosningar fyllast miðlarnir af auglýsingum og loforðum sem því miður flest fjalla um það sama: sjálfselsku og sjálflægni. Flokkarnir keppast við að lofa hvað...

Þjáning dýra er óréttlætanleg

Þjáning dýra er óréttlætanleg

Ég fagna nýju frumvarpi til laga um velferð dýra. Eins og ég hef áður skrifað þá tel ég að ein besta leiðin til að meta siðferðisþrek manna sé að skoða hvernig þeir koma fram við þá sem minnst mega sín og við þá sem geta ekki varið réttindi sín sjálfir. Markmið nýju...