Þjóðkirkjan þjónar ekki öllum – viðtal í Harmageddon

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

02/04/2013

2. 4. 2013

Frosti og Máni í Harmageddon spjölluðu við mig í morgun um greinina: Biskupinn bullar í Fréttablaðinu. Í greininni benti ég á að Agnes biskup fer með rangt mál þegar hún segir að Þjóðkirkjan þjóni öllum óháð trúfélagsaðild og trúarskoðun.

Frosti og Máni í Harmageddon spjölluðu við mig í morgun um greinina: Biskupinn bullar í Fréttablaðinu. Í greininni benti ég á að Agnes biskup fer með rangt mál þegar hún segir að Þjóðkirkjan þjóni öllum óháð trúfélagsaðild og trúarskoðun.

Nánar:

 *Bullviðvörun: Í viðtalinu varð mér á að segja að bæði brúðhjón þyrftu að vera í Þjóðkirkjunni til að fá þjónustu. Það sem ég ætlaði að segja er að annað þeirra þarf að vera í Þjóðkirkjunni.
Deildu