Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Birtingarmyndir lýðræðisins 3

Alþingi: Hæfni þingmanna Ég verð að viðurkenna að þessar vangaveltur mínar um lýðræðið eru að einhverju leiti sprottnar upp úr þeirri umræðu sem varð í kjölfar þess að Pétur Blöndal lýsti yfir óánægju sinni með valdaleysi Alþingis. Í ljósi þessa, og þess að Alþingi er vettvangur lýðræðisins í landsmálunum, ætla ég að koma lítillega inn […]

Birtingarmyndir lýðræðisins 2

Flokkakerfið Í síðustu grein minni lýsti ég yfir þeirri skoðun minni að mér þætti lítið koma til lýðræðisins eins og það er útfært á Íslandi. Ástæðan fyrir þessari skoðun minni er að lýðurinn ræður afskaplega litlu. Að mínu mati er einn helsti galli framkvæmdar íslensks lýðræðis þeir flokkar sem í boði eru, eða öllu heldur […]

Birtingarmyndir lýðræðisins 1

Þegar vel liggur á mér er ég sannfærður um að mannlegt samfélag hafi aldrei verið betra en einmitt í dag. Í gegn um aldirnar höfum við ýtt aftur hulu hjátrúar og fordóma og hvert skref virðist gera samfélagið ögn frjálslyndara og mannúðlegra. Það er reyndar mín persónulega hjátrú að kapítalisminn og lýðræðið eigi í seinni […]

Steingervingur í jarðlögum hefðarinnar

Ég rambaði fyrir einhverja rælni inn á Frelsisvefinn nú fyrir skömmu og rak þar augun í harðorða gagnrýni ritstjóra síðunnar á umfjöllun Morgunblaðsins um framferði íslenskrar æsku á nýafstaðinni tónlistarhátíð. Ritstjóranum var mikið niðri fyrir og þótti augljóslega vegið að þeim kynslóðum sem sóttu tónleikana, og fjandakornið ef ég er ekki sammála honum að þessu […]

Orð skulu standa

Ég er haldinn meinloku. Ég vil að stjórnmálamenn standi við gefin loforð og á mjög erfitt með að þola þau fjölmörgu skipti sem þeir gera það ekki. Auðvitað veit ég eftir fjögurra ára stjórnmálaþátttöku að það er ekki raunhæft. Menn gefa kosningaloforð út frá gefnum...

Paradísarheimt

Noregur er, ef ekki áhugavert land, að minnsta kosti athyglisvert land og það fyrir margar sakir. Við fyrstu kynni virðist Noregur vera alveg eins og Ísland, nema bara með fleiri hólum og trjám. Meðalhitinn yfir árið er t.d. nokkurn veginn sá sami og heima á skeri. Það er ekki fyrr en eftir lengri dvöl að […]

Hugtök og heiti

Eftir ábendingu góðra manna vil ég koma því á framfæri að í grein minni um Elían Gonzales, sem birt var fyrir viku hér á Skoðun, var hugtakið róttæklingur ekki notað sem vísun í Múrinn, það ágæta málfundarfélag og vefútgáfu. Með þessu hugtaki átti ég einungis við...

Sama er mér

Þessa dagana hafa allir skoðun á kúbanska pottorminum Elían Gonzales. Fyrir þó nokkru fór Elían litli um borð í fleka með móður sinni og rak á honum til Bandaríkjanna eins og góðra Kúbana er siður. Eitthvað fór þó úrskeiðis og aumingja Elian litli var sá eini...

Afskipti eða afskiptaleysi

Þó mörgum virðist sem stefnur stjórnmálaflokka á Vesturlöndum hafi allar runnið saman í eitt miðjumoð þar sem smávægilegur útfærslumunur er notaður til að vísa í hugmyndafræðilegar rætur er enn til staðar grundvallarágreiningur á milli hægri- og vinstriflokka um hvaða hlutverki ríkisvaldið skuli gegna.

Kæri Björgvin

Eftir umræðu síðustu daga sé ég mig tilknúinn að taka upp umræðu um afstöðu frjálshyggjumanna og í því tilefni hef ég ritað opið bréf til Björgvins Guðmundssonar, skattaböðuls og ritstjóra Frelsi.is.