Spurt og svarað um yfirlýsingu Þjóðarhreyfingarinnar

Þjóðarhreyfingin hóf fyrir nokkrum dögum söfnun til að fjármagna birtingu yfirlýsingar í New York Times til að kynna þá staðreynd að stuðningur íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak endurspeglar ekki vilja íslensku þjóðarinnar. Strax eftir að átak Þjóðarhreyfingarinnar var kynnt hófst afskaplega ómálefnaleg umræða um átakið. Þeir sem standa að átakinu eru sakaðir um að tala í “nafni allra Íslendinga”, og hafa það eina markmið að “kynna sjálfan sig”. Þeir sem eru á móti stríðinu eru víst allir “kommar”, “kommatittar” og “sósíalistar”. Svo hefur það farið fyrir brjóstið á íslenskum haukum að almenningur mótmæli gjörðum ríkisstjórnar sem “var kosin lýðræðislegri kosningu og hefur því fullt umboð til að gera sem henni sýnist”. Í þessum pistli verður algengum áróðri og rökvillum svarað.

(meira…)

Ekkert fleira að sjá

Game Over

Loka