ESB umræða í 23 ár! – Má ég taka upplýsta ákvörðun?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Fyrir tæpum fimm árum skrifaði ég grein þar sem ég benti á að umræðan um ESB væri búin að taka 18 ár. 18 löng ár! Ég benti á að það væri kominn tími til að sækja um aðild. Af hverju? Vegna þess að aðeins fullkláraðir samningar að loknu umsóknarferli geta gefið okkur kjósendum raunsæjar upplýsingar til að meta hvort staða …

Bruðl í utanríkisþjónustunni

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Samstarf við aðrar þjóðir er mikilvægt. Að sama skapi skiptir máli að Íslendingar á erlendri grund fái þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Það breytir ekki þeirri skoðun minni að séríslensk sendiráð og rándýrir sendiráðsbústaðir eru bruðl á kostnað skattgreiðenda. Væri ekki hægt gera samning til dæmis við önnur Norðurlönd á fleiri stöðum og reka sendiráð með þeim …

Um efnahagsböðla

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Nýverið las ég tvær bækur eftir John Perkins um efnahagsböðla (Economic Hit Men). Bækurnar heita „Confessions of an Economic Hit Man“ og „The Secret History of the American Empire: The Truth About Economic Hit Men, Jackals, and How to Change the World“. Báðar þessar bækur hafa fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum og á netinu, sérstaklega sú fyrri. Af einhverjum ástæðum …

Aðild að ESB hefur verið til umræðu í 18 ár

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Það var líklegast árið 1990 sem Samband ungra jafnaðarmanna (þá ungliðahreyfing Alþýðuflokksins) hvatti íslensk stjórnvöld fyrst til að sækja um aðild að ESB. Síðan eru liðin 18 ár og ekkert hefur gerst. Stjórnmálamenn hvetja til „umræðu“ um málið sem verður að teljast svolítið hlægilegt í ljósi þess að umræðan hefur ekkert breyst á þessum tíma. Niðurstaðan af frekari umræðu um …

Þegar stjórnmálamenn haga sér eins og klappstýrur

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ný skoðanakönnun Gallup staðfestir að mikill meirihluti þjóðarinnar er á móti stuðningi íslenskra stjórnvalda við stríðið í Írak. Meira en 80% vilja að Ísland verði tekið af lista “hinna viljugu”. Þótt flestir andstæðingar stríðsins byggi afstöðu sína á siðferðilegum og hugmyndafræðilegum forsendum verður ekki sagt það sama um talsmenn stjórnvalda. Sólveig Pétursdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í fréttum í dag að …

Spurt og svarað um yfirlýsingu Þjóðarhreyfingarinnar

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Þjóðarhreyfingin hóf fyrir nokkrum dögum söfnun til að fjármagna birtingu yfirlýsingar í New York Times til að kynna þá staðreynd að stuðningur íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak endurspeglar ekki vilja íslensku þjóðarinnar. Strax eftir að átak Þjóðarhreyfingarinnar var kynnt hófst afskaplega ómálefnaleg umræða um átakið. Þeir sem standa að átakinu eru sakaðir um að tala í “nafni allra Íslendinga”, …

Fórnarlömb hinna viljugu

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég hvet Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson og aðra þá sem bera ábyrgð á því að Íslendingar studdu stríðið í Írak til að kíkja á áður óbirtar myndir af þeim hörmungum sem almenningur í Írak hefur þurft að þola síðan stríðið hófst. Stríð er helvíti og menn ættu aldrei að styðja árásarstríð nema það sé algerlega nauðsynlegt. Fyrir stuttu var áætlað …