ESB umræða í 23 ár! – Má ég taka upplýsta ákvörðun?
Fyrir tæpum fimm árum skrifaði ég grein þar sem ég benti á að umræðan um ESB væri búin að taka 18 ár. 18 löng ár! Ég benti á að það…
Fyrir tæpum fimm árum skrifaði ég grein þar sem ég benti á að umræðan um ESB væri búin að taka 18 ár. 18 löng ár! Ég benti á að það…
Samstarf við aðrar þjóðir er mikilvægt. Að sama skapi skiptir máli að Íslendingar á erlendri grund fái þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Það breytir ekki þeirri skoðun…
Nýverið las ég tvær bækur eftir John Perkins um efnahagsböðla (Economic Hit Men). Bækurnar heita „Confessions of an Economic Hit Man“ og „The Secret History of the American Empire: The…
Það var líklegast árið 1990 sem Samband ungra jafnaðarmanna (þá ungliðahreyfing Alþýðuflokksins) hvatti íslensk stjórnvöld fyrst til að sækja um aðild að ESB. Síðan eru liðin 18 ár og ekkert…
Ný skoðanakönnun Gallup staðfestir að mikill meirihluti þjóðarinnar er á móti stuðningi íslenskra stjórnvalda við stríðið í Írak. Meira en 80% vilja að Ísland verði tekið af lista “hinna viljugu”.…
Þjóðarhreyfingin hóf fyrir nokkrum dögum söfnun til að fjármagna birtingu yfirlýsingar í New York Times til að kynna þá staðreynd að stuðningur íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak endurspeglar ekki vilja íslensku þjóðarinnar. Strax eftir að átak Þjóðarhreyfingarinnar var kynnt hófst afskaplega ómálefnaleg umræða um átakið. Þeir sem standa að átakinu eru sakaðir um að tala í “nafni allra Íslendinga”, og hafa það eina markmið að “kynna sjálfan sig”. Þeir sem eru á móti stríðinu eru víst allir “kommar”, “kommatittar” og “sósíalistar”. Svo hefur það farið fyrir brjóstið á íslenskum haukum að almenningur mótmæli gjörðum ríkisstjórnar sem “var kosin lýðræðislegri kosningu og hefur því fullt umboð til að gera sem henni sýnist”. Í þessum pistli verður algengum áróðri og rökvillum svarað.
Ég hvet Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson og aðra þá sem bera ábyrgð á því að Íslendingar studdu stríðið í Írak til að kíkja á áður óbirtar myndir af þeim hörmungum…