Utanríkismál

Hræðsluáróður einangrunarsinna

Hræðsluáróður einangrunarsinna

Ungir jafnaðarmenn eru einu stjórnmálasamtökin sem hafa það á stefnuskrá sinni að Ísland sæki um inngöngu í Evrópusambandið (ESB). Það er vegna þess að þeir telja, rétt eins og meirihluti þjóðarinnar, að viðskipta- og menningarlegum hagsmunum okkar sé betur borgið í nánu sambandi við aðrar Evrópuþjóðir innan ESB. Fulltrúar tveggja íhaldsflokka, Sjálfstæðisflokksins og VG, hafa […]

Lærdómsríkt ferðalag

Lærdómsríkt ferðalag

Það má varla búast við því að mörg íslensk tár munu falla á morgun þegar fjöldamorðinginn og Íslandsvinurinn Li Peng hverfur af landi brott. Þó að mér hafi þótt Peng vera nokkuð dónalegur í gær þegar hann hunsaði móttökunefnd íslenskra ungliða sem sungu svo fallega...