Bernie Sanders gengur betur en Obama

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Vestanhafs keppast fjölmiðlamenn og stjórnmálaskýrendur við að fullyrða að sósíaldemókratinn Bernie Sanders eigi enga möguleika á því að vinna Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á næsta ári. Benda þeir á að Clinton mælist oftast með mun meira fylgi en Sanders í könnunum. Þetta er í sjálfu sér rétt en ef við skoðum sambærilegar kannanir sem gerðar …

Stjórnmálasamband við miðaldarríki?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Er eðlilegt að vera í stjórnmálasambandi við Ísraelsríki þegar markmið þess er að sprengja Gaza-ströndina „aftur á miðaldir“? Er forsvaranlegt að vera í viðskiptum við ríki sem réttlætir dráp á saklausum borgurum, þar á meðal börnum, með þeim  orðum að það verði að tryggja öryggi Ísraelsríkis til næstu fjörtíu ára? Ofbeldið verður að stöðva. Ég hvet íslensk stjórnvöld til að …

Ógnvænlegur ójöfnuður

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Meðallaun framkvæmdastjóra í Bandaríkjunum eru 243 sinnum hærri en meðallaun verkamanna. Er það vegna þess að bandarískir framkvæmdastjórar gera samfélaginu 243 sinnum  meira gagn en venjulegir launamenn eða vegna þess að þar ríkir gífurlegur ójöfnuður? Þessu þarf vart að svara. Hver ætli staðan sé hér á Íslandi?

Why the Religious Right is Wrong

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Why the Religious Right is Wrong: About Separation of Church & State Eftir: Robert Boston Umfjöllun: Engum dylst að mikil bókstafstrúarvakning hefur átt sér stað í Bandaríkjum Norður Ameríku á síðustu árum og hafa bókstafstrúarmenn gífurleg áhrif. Frjálslynt fólk um allan heim skilur hversu hættulegt það er ef bókstafstrúarmenn ná sínu framgengt í öflugasta heimsveldi heimssögunnar. Robert Boston fjallar um …

Snarruglað landtökufólk í Palestínu

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Mér var bent á þetta myndband á netinu þar sem fjallað er um hegðun landtökufólks í Palestínu. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta er snarruglað lið. Fordómafullt, bókstafstrúar og veruleikafirrt. Hvernig dettur nokkrum manni í hug að hægt sé að skapa frið á þessu svæði á meðan Ísraelsstjórn styður framferði landtökufólks á svæðinu? Hegðun þessa fólks …

Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Eftir: Al Franken Umfjöllun: Rush Limbaugh is a Big, Fat Idiot er einhver fyndnasta bók sem ég hef lesið um ævina. Í henni tekur Al Franken, vinstrisinnaður Demókrati sem er einna þekktastur fyrir að hafa verið hluti af Saturday Night Live genginu um tíma, bandaríska hægrimenn fyrir og gerir stanslaust grín að þeim. Meðal þeirra sem fá að finna fyrir …

Viðtalið við Aron Pálma

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Ég mæli með viðtalinu við Aron Pálma sem birt var í Kastljósinu í fyrradag. Eins og flestir Íslendingar vita var Aron Pálmi dæmdur í 10 ára „betrunarvist“ árið 1997 í Bandaríkjunum fyrir kynferðis“glæp“ sem hann framdi aðeins 12 ára gamall. Það er ekki laust við að maður fyllist reiði í garð samfélags sem leyfir sér að dæma barn í fangelsi …