Í laugardagsblaði Morgunblaðsins 4. desember sl. er fjallað um athugasemdir Gísla Jónassonar, prófasts og fulltrúa biskups, við tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkur að reglum um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila við trúar- og lífsskoðunarfélög. Gísli...
Innskot
Kreppan og kjarnorkustríð
Af og til heyri ég börn og unglinga tala um kreppuna. Óttinn og kvíðinn leynir sér oft ekki. Ég er á því að fullorðið fólk eigi fara mjög varlega í að tala um KREPPUNA þegar börn heyra til. Börn eru misjöfn og geta tekið slíka umræðu mikið inn á sig. Það er bókað að...
Séð & Heyrt frambjóðendurnir
Mér sýnist að fullt af góðu fólki hafi náð kjöri á stjórnlagaþing. Ég kaus fjóra á þessum lista og nokkuð ánægður með það. Ég er þó ekki alveg sáttur við niðurstöðuna. Stjórnlagaþingið mun ekki samanstanda af „almenningi“ heldur af fræga fólkinu. Ég fæ ekki betur séð...
3436 – Kynning
Ég birti hér kynningarblað um framboð mitt. Hægt er að skoða kynninguna á vefnum, vista og prenta út. Skjalið er í Pdf formi. Ég bið lesendur vinsamlegast að dreifa til allra þeirra sem gætu haft áhuga. Bið fólk þó um að gæta sín að senda ekki óþarfa fjöldapóst. Tekið...
Hverja á að kjósa?
Það er töluverð vinna að velja frambjóðendur til að kjósa næsta laugardag á stjórnlagaþing. Sérstaklega þar sem ég vil ekki taka afstöðu fyrr en ég hef kynnt mér skoðanir allra þeirra sem eru í framboði. Töluvert er af góðum upplýsingum á netinu sem kjósendur geta...
Lélegur frambjóðandi hugsar upphátt
Ástæðurnar fyrir því að ég er í framboði til stjórnlagaþings eru nokkrar. Ég tel að stjórnarskráin komi öllum við og að almenningur eigi að taka þátt í að endurskoða hana. Ég leyfi mér að líta á það sem ákveðna þegnskyldu að bjóða sig fram til stjórnlagaþings. Svo hef...
Bruðl í utanríkisþjónustunni
Samstarf við aðrar þjóðir er mikilvægt. Að sama skapi skiptir máli að Íslendingar á erlendri grund fái þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Það breytir ekki þeirri skoðun minni að séríslensk sendiráð og rándýrir sendiráðsbústaðir eru bruðl á kostnað skattgreiðenda....
Frambjóðendur skora á RÚV
Frambjóðendur til stjórnlagaþings eru flestir skráðir á sameiginlegan póstlista þar sem málefni stjórnlagaþings eru rædd. Mikil samstaða er meðal frambjóðenda á þessum lista um mörg mál og er það verulega jákvætt. Á umræddum lista hefur töluvert verið fjallað um þá...
Löngu tímabær rannsókn á stuðningi Íslands við innrásina í Írak árið 2003
Þrjátíu þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að rannsakað verði hvernig Ísland lenti á lista „hinna viljugu þjóða“ þegar innrásin í Írak var gerð árið 2003. Ég vona svo sannarlega að tillagan verði samþykkt því það er löngu tímabært að rannsaka hvernig...
Kirkjan er fjórða valdið, önnur trúarbrögð eru hættuleg og hætt verður að halda jól og skíra börn ef ríki og kirkja verða aðskilin.
Áhugavert er að skoða afstöðu frambjóðenda til stjórnlagaþings til aðskilnaðar ríkis og kirkju á vef Þjóðkirkjunnar. Forsaga málsins er að Þjóðkirkjan sendi öllum frambjóðendum eftirfarandi bréf: ---------- Biskupsstofa fer þess visamlegast á leit við þig að þú...