Fór á heimildarmyndina The Bully Project („Grimmd - Sögur af einelti“ samkvæmt íslenskri þýðingu) í kvöld. Þetta er hin ágætasta mynd sem hafði töluverð áhrif á mig. Ég felldi nokkur tár og fann fyrir reiði sem er svosem ekkert nýtt þegar kemur að umfjöllun um...
Innskot
Titanic og Titan: Skáldskapur verður að raunveruleika
Fyrir um hundrað árum síðan, að nóttu til í aprílmánuði, sökk stærsta farþegaskip sem smíðað hafði verið eftir að hafa siglt á um 25 sjómílna hraða á borgarísjaka á ferð sinni yfir Atlantshafið. Slysið átti sér stað um 400 sjómílum frá Nýfundnalandi. Þetta...
Hugvekja um hugsanaskekkjur
Hulda Þórisdóttir, Ph.D. í sálfræði, flutti afar áhugaverða hugvekju á vegum Siðmenntar fyrir alþingismenn í gær. Ég hvet alla til að lesa hugvekjuna í heild á vefsíðu Siðmenntar. Hulda fjallar um hugsanaskekkjur sem geta auðveldlega haft áhrif á okkur öll.Hulda segir...
Heimildarþáttur um einelti settur á netið
Ég ákvað að setja inn heimildarþáttinn um einelti sem ég tók þátt í að gera árið 2002 á netið. Kannski að einhver hafi gagn af því að skoða hann. Sjá: http://skodun.is/einelti/einelti-helviti-a-jord-myndband/
Mannskemmandi einelti
Mig langar að segja eitthvað en ég veit ekki hvað né hvort það sé viðeigandi. Ég veit þó að einelti er mannskemmandi og það þarf að ræða. Umfjöllun um einelti á www.skodun.is
Mannréttindakafli nýrrar stjórnarskrár? – Fundur á vegum Siðmenntar
Tilkynning frá Siðmennt: Siðmennt boðar til fundar næstkomandi þriðjudag, 20. september, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17:00. Fundarefni er mannréttindakafli í tillögu Stjórnlagaráðs um nýja stjórnaskrá. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnlagaráðsfulltrúi og Bjarni...
Verður staða lífsskoðunarfélaga jöfnuð?
Innanríkisráðuneytið vinnur nú að frumvarpi að lögum sem eiga að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á Íslandi. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Baldurs Þórhallssonar um stöðu lífsskoðunarfélaga. Þetta er fagnaðarefni. Ég hef...
Google+ — kynning, leiðbeiningar og gagnlegar íbætur
Ég er búinn að eyða nokkrum kvöldstundum í að kynna mér Google+. En Google+, eða Plúsinn eins og ég kýs að kalla þennan nýja samskiptavef, er svar leitarrisans Google (en ekki hvers?) við Facebook. Ég er á því að Plúsinn gæti slegið gegn. Í fljótu bragði virðist mér...
Ekki áróður heldur SANNLEIKUR
Maður sem sagðist vera frá Gídeonfélaginu stoppaði mig á förnum vegi í gær. „Ég þarf að ræða við þig Sigurður“ sagði hann. „Við viljum að þú hættir að berjast gegn því að við Gídeonmenn fáum að gefa börnum Nýja Testamentið og boða SANNLEIKANN“ (Hann lagði mikla...
Aðskiljum ríki og kirkju – Hvatning til stjórnlagaráðs
Áskorun frá ýmsum félögum til stjórnlagaráðs: Við undirrituð hvetjum stjórnlagaráð að bera fram sérstaka tillögu um afnám 62. greinar stjórnarskrár Íslands og afnema þar með ákvæði um sérstaka vernd Þjóðkirkjunnar. Við teljum að stjórnarskrá Íslands eigi að tryggja...