Innskot

Grimmd – Sögur af einelti

Grimmd – Sögur af einelti

Fór á heimildarmyndina The Bully Project („Grimmd - Sögur af einelti“ samkvæmt íslenskri þýðingu) í kvöld.  Þetta er hin ágætasta mynd sem hafði töluverð áhrif á mig. Ég felldi nokkur tár og fann fyrir reiði sem er svosem ekkert nýtt þegar kemur að umfjöllun um...

Hugvekja um hugsanaskekkjur

Hugvekja um hugsanaskekkjur

Hulda Þórisdóttir, Ph.D. í sálfræði, flutti afar áhugaverða hugvekju á vegum Siðmenntar fyrir alþingismenn í gær. Ég hvet alla til að lesa hugvekjuna í heild á vefsíðu Siðmenntar. Hulda fjallar um hugsanaskekkjur sem geta auðveldlega haft áhrif á okkur öll.Hulda segir...

Mannskemmandi einelti

Mannskemmandi einelti

Mig langar að segja eitthvað en ég veit ekki hvað né hvort það sé viðeigandi. Ég veit þó að einelti er mannskemmandi og það þarf að ræða. Umfjöllun um einelti á www.skodun.is

Verður staða lífsskoðunarfélaga jöfnuð?

Verður staða lífsskoðunarfélaga jöfnuð?

Innanríkisráðuneytið vinnur nú að frumvarpi að lögum sem eiga að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á Íslandi. Þetta kom fram í svari Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Baldurs Þórhallssonar um stöðu lífsskoðunarfélaga. Þetta er fagnaðarefni. Ég hef...

Ekki áróður heldur SANNLEIKUR

Ekki áróður heldur SANNLEIKUR

Maður sem sagðist vera frá Gídeonfélaginu stoppaði mig á förnum vegi í gær. „Ég þarf að ræða við þig Sigurður“ sagði hann. „Við viljum að þú hættir að berjast gegn því að við Gídeonmenn fáum að gefa börnum Nýja Testamentið og boða SANNLEIKANN“ (Hann lagði mikla...