Áhugaverð umræða hefur verið á nokkrum íslenskum vefritum síðustu daga um fóstureyðingar. Ungir frjálshyggjumenn á www.uf.is hafa tekið upp stefnu bandarískra repúblíkana og vilja banna fóstureyðingar í nánast öllum tilfellum (undantekningin er þegar heilsa móður er í...
Innskot
Siðmennt og lögin um guðlast
Þessi grein var send Morgunblaðinu þann 12. janúar 2006 en hefur ekki enn fengist birt. Ég birti hana því hér á www.skodun.is. Guðfræðingar þessa lands hafa verið duglegir undanfarna daga við að gagnrýna Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, á síðum...
Áhugavert viðtal við Hope Knútsson
Mjög skemmtilegt og fræðandi viðtal birtist við Hope Knútsson, formann Siðmenntar og vinkonu mína, í Morgunblaðinu síðustu helgi. Viðtalið hefur nú verið birt á vefsíðu Siðmenntar (www.sidmennt.is). Ég hvet alla til að lesa viðtalið og kynnast þessari stórskemmtilegu...
Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt
Þann 15. nóvember skrifaði Hulda Guðmundsdóttir djákna-kandidat í MA-námi í guðfræði nokkuð harðorðan pistil um baráttu Siðmenntar fyrir trúfrelsi og umburðarlyndi í opinberum skólum landsins. Sakar Hulda Siðmennt um “endurtekin gífuryrði og rangfærslur" sem í sjálfu...
Samtökin ´78 fá húmanistaviðurkenningu Siðmenntar
Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi veitti Samtökunum ´78 húmanistaviðurkenningu ársins 2005 til heiðurs ötulli baráttu Samtakana fyrir almennum mannréttindum samkynhneigðra og tvíkynhneigðra á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Siðmennt veitir þessa...
Kominn heim
Eins og það getur verið gaman og áhugavert að ferðast er alltaf jafn gott að koma aftur heim. Ferðalag mitt til Kanada var ágætt fyrir utan þá óskemmtilegu reynslu að þurfa að millilenda í Bandaríkjunum á leiðinni. Á leiðinni út var ég yfirheyrður fjórum sinnum af...
Í augnaðgerð til Calgary í Kanada.
Skoðun mun að líkindum verða lítið uppfærð næstu vikuna eða svo. Sá sem þetta skrifar er að fara í sex daga ferð til Calgary í Kanada til að fara í augnaðgerð. Ég býst við að koma aftur heim mánudaginn 26. september. Um Calgary...
Rætt um sóknargjöld á Rás 2
Ég var í dægurmálaútvarpi Rásar 2 í dag að ræða um ályktun Siðmenntar gegn hækkun sóknargjalda. Umræðan sem skapaðist í þættinum var yfirveguð og góð. Ég hvet þá sem hafa áhuga á að kynnast baráttu Siðmenntar að hlusta á upptöku af þættinum sem er að finna á vef...
Siðmennt mótmælir tillögum um hækkun sóknargjalda
Siðmennt sendi frá sér eftirfarandi ályktun í dag: "Stjórn Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, leggst alfarið gegn þeim tillögum Þjóðkirkjunnar að hækka beri skatta á almenning sem í dag ganga undir nafninu sóknargjöld. Hvetur Siðmennt stjórnvöld til að...
Mannfjandsamleg sálfræðideild
Sigursteinn Másson, formaður Geðhjálpar, fjallaði á ráðstefnu í Háskóla Íslands í gær um vanda geðsjúkra sem stunda nám við Háskólann. Sigursteinn sagði að háskólanemum væri mun hættari við geðröskunum en öðru ungu fólki. Ein ástæðan er líklega sú að framkoma við...