Áhugavert viðtal við Hope Knútsson

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

26/01/2006

26. 1. 2006

Mjög skemmtilegt og fræðandi viðtal birtist við Hope Knútsson, formann Siðmenntar og vinkonu mína, í Morgunblaðinu síðustu helgi. Viðtalið hefur nú verið birt á vefsíðu Siðmenntar (www.sidmennt.is). Ég hvet alla til að lesa viðtalið og kynnast þessari stórskemmtilegu baráttukonu betur! Sjá:Það er víst hægt að breyta Deildu

Mjög skemmtilegt og fræðandi viðtal birtist við Hope Knútsson, formann Siðmenntar og vinkonu mína, í Morgunblaðinu síðustu helgi. Viðtalið hefur nú verið birt á vefsíðu Siðmenntar (www.sidmennt.is). Ég hvet alla til að lesa viðtalið og kynnast þessari stórskemmtilegu baráttukonu betur!


Sjá:
Það er víst hægt að breyta

Deildu