Kominn heim

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

06/10/2005

6. 10. 2005

Eins og það getur verið gaman og áhugavert að ferðast er alltaf jafn gott að koma aftur heim. Ferðalag mitt til Kanada var ágætt fyrir utan þá óskemmtilegu reynslu að þurfa að millilenda í Bandaríkjunum á leiðinni. Á leiðinni út var ég yfirheyrður fjórum sinnum af ókurteisum landamælavörðum sem komu fram við mig eins og […]

Eins og það getur verið gaman og áhugavert að ferðast er alltaf jafn gott að koma aftur heim. Ferðalag mitt til Kanada var ágætt fyrir utan þá óskemmtilegu reynslu að þurfa að millilenda í Bandaríkjunum á leiðinni. Á leiðinni út var ég yfirheyrður fjórum sinnum af ókurteisum landamælavörðum sem komu fram við mig eins og ótýndan glæpamann. Það er eitthvað sorglegt við það að geta ekki ferðast til land frelsisins án þess að lenda í yfirheyrslum og að teknar séu af manni myndir og fingraför! Það er gott að vera kominn heim.

Deildu