Ferðalög

Kominn heim

Kominn heim

Eins og það getur verið gaman og áhugavert að ferðast er alltaf jafn gott að koma aftur heim. Ferðalag mitt til Kanada var ágætt fyrir utan þá óskemmtilegu reynslu að þurfa að millilenda í Bandaríkjunum á leiðinni. Á leiðinni út var ég yfirheyrður fjórum sinnum af...

Í augnaðgerð til Calgary í Kanada.

Í augnaðgerð til Calgary í Kanada.

Skoðun mun að líkindum verða lítið uppfærð næstu vikuna eða svo. Sá sem þetta skrifar er að fara í sex daga ferð til Calgary í Kanada til að fara í augnaðgerð. Ég býst við að koma aftur heim mánudaginn 26. september. Um Calgary...

Falskt öryggi

Falskt öryggi

Mikil öryggisgæsla var á flugvellinum í Amsterdam (á leið okkar heim frá Belgíu til Íslands þurftum við að fara til Hollands og fljúga þaðan heim). Allir voru spurðir um vegabréf og mikil áhersla var lögð á að gegnumlýsa allan handfarangur til þess að tryggja að...

Undarleg lífsreynsla

Undarleg lífsreynsla

Þegar árásirnar í Bandaríkjunum áttu sér stað var ég staddur í Brussel ásamt átta öðrum ungliðum úr hinum ýmsu stjórnmálaflokkum. Við vorum saman í Brussel á vegum Varðbergs að kynna okkur starfsemi NATO. Við vorum nýkomin frá höfuðstöðvum NATO þegar árásinar hófust...