Innskot

Ráðherra og ritstjórn skálda stefnu Siðmenntar

Ráðherra og ritstjórn skálda stefnu Siðmenntar

Það er ótrúlegt að horfa upp á háttsetta og virta einstaklinga fara ítrekað fram með ósannindi um Siðmennt. Í laugardagskvöldfréttum Ríkissjónvarpsins fullyrti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, að Siðmennt væri á móti trúarbragðafræði og kristinfræði...

Ungir róttæklingar bjarga heiminum

Ungir róttæklingar bjarga heiminum

Það er komið að því. Árlegur dagur hneykslunar og vandlætingar er runninn upp hjá Ungum Sjálfstæðismönnum. Þessir róttæklingar láta ekki fátækt, félagsmál eða styrjaldarbrölt hækka í sér blóðþrýstinginn, en þegar kemur að opinberum upplýsingum um skattgreiðslur...

Hljómsveitin Hraun er frábær

Hljómsveitin Hraun er frábær

Ég og kærastan mín fórum á tónleika með hljómsveitinni Hraun í gærkvöldi. Tónleikarnir voru haldnir á Græna Hattinum (á Akureyri fyrir ykkur borgarbörnin). Af einhverjum ástæðum hafði ég aldrei heyrt um þetta band áður, en ég er sannfærður um að ég eigi eftir að heyra...

Enn er hann ekki sekur um guðlast?

Enn er hann ekki sekur um guðlast?

Siðanefnd Prestafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að séra Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur, hafi ekki brotið siðareglur presta fyrir eftirfarandi ummæli sín um Þjóðkirkjuna: "…sérhver trúarstofnun, sem [telur] sig höndla sannleikann, [er]...

Kosningahugleiðing: Frjálshyggjan í felum

Kosningahugleiðing: Frjálshyggjan í felum

Það versta við íslenska pólitík er skortur á hugmyndafræði. Það virðist vera sjaldgæft að almennir kjósendur hafi sterka skoðanir á pólitískri hugmyndafræði, en algengara að þeir hafi skoðanir á flokknum sínum og forystumönnum. Stuðningur við stjórnmálaflokka byggist...

Málþing: Trúfrelsi og lífsskoðanafélög

Málþing: Trúfrelsi og lífsskoðanafélög

Ég mun flytja stutt erindi á málþingi 18. maí næstkomandi sem ber yfirskriftina Trúfrelsi og lífsskoðanafélög og er á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands. Allir eru velkomnir. Hér fyrir neðan er fréttatilkynning vegna málþingsins: Hinn 18. maí næstkomandi, kl....

Herinn að fara burt

Herinn að fara burt

Ég get ekki sagt að ég hafi miklar áhyggjur af því að blessaður herinn sé að fara. Ég hef meiri áhyggjur af því að nú detti íslenskum stjórnarherrum í hug að stofna íslenskan her, með þeim kostnaði sem af slíkri vitleysu fylgir. Skoðanir mínar á veru hers á Íslandi er hægt að lesa í greininni […]