Vísun

Ný vefsíða Siðmenntar

Ný vefsíða Siðmenntar

Undanfarnar vikur hef ég tekið að mér að setja upp nýja vefsíðu fyrir Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi. Nýja síðan er loksins orðin virk. Hvet alla til að kíkja á www.sidmennt.is og kynna sér starfsemi Siðmenntar. Siðmennt er virkilega flott félag, þó ég...

Sammála Þjóðkirkjunni

Sammála Þjóðkirkjunni

Aldrei þessu vant er ég hjartanlega sammála talsmanni Þjóðkirkjunnar. Ég tel málflutning Vilborgar Oddsdóttur, félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, um starf hjálparstofnanna  vera til fyrirmyndar. Ég er henni sammála um að það sé nauðsynlegt að setja...

Fíll drepur hákarl

Fíll drepur hákarl

Í gær og dag hef ég rekist á fréttir um að hákarl hafi ráðist á einhverja ferðamenn í Egyptalandi. Ekki fyrstu fréttirnar sem maður les um hákarlaárásir og því mætti halda að hákarlar væru einstaklega hættuleg dýr. Það er ekki rétt. Í öllum heiminum deyja um fimm...

Þegar amma og afi fá ekki að vera saman

Þegar amma og afi fá ekki að vera saman

Af og til berast fréttir um alvarlegar brotalamir í þjónustu við eldri borgara. Oftar en ekki vekja þessar fréttir lítið umtal og eru gleymdar daginn eftir að þær birtast. Fáir stjórnmálamenn virðast hafa áhuga að ræða stöðu eldri borgara og reynslusögur þeirra oft...

Eineltisumræða

Eineltisumræða

Einelti hefur verið töluvert í umræðunni síðustu daga og það er jákvætt. Þetta er þörf umræða. Sífellt fleiri verða meðvitaðri um alvarleika eineltis í skólum, vinnustöðum, inn á heimilum og almennt í samfélaginu. En betur má ef duga skal. Því fagna ég allri umræðu og...

Zero Hour – Spec of Pictures Burnt Beyond

Zero Hour – Spec of Pictures Burnt Beyond

Spec of Pictures Burnt Beyond (2006) með hljómsveitinni Zero Hour er án efa ein besta progressive metal plata sem gefin hefur verið út. Hreint ótrúlegir tónlistarmenn hér á ferð og söngvarinn frábær. Vísa hér á tvö mögnuð lög. Annars vegar mjög fallega ballöðu, I Am...

Europe snýr aftur

Europe snýr aftur

Ég veit að það er bannað að viðurkenna það en sænsk/norska rokksveitin Europe hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég varð aðdáandi á gullaldarárum þeirra í kringum 1986 þegar hin magnaða plata „The Final Countdown“ kom út og hef í raun verið aðdáandi allar...

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Þann 10. október næstkomandi er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Haldið verður upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls að Álfabakka 16 frá kl. 13:00 – 16:30. Fjölbreytt dagsskrá verður á staðnum. Boðið verður upp á skemmtiatriði af ýmsum toga...

Áhugavert spjall um detox

Áhugavert spjall um detox

Það er ákveðið detox æði á Íslandi í dag enda hefur sú meðferð fengið gríðarlega mikla umræðu undanfarið. Í nánast öllum tilfellum hefur verið rætt við fólk sem hefur farið í detox og er afskaplega ánægt. Minna hefur verið fjallað gagnrýnið um detox meðferð enda...