Umhverfismál

Gálgahraunsmálið illskiljanlega

Gálgahraunsmálið illskiljanlega

Ég verð að viðurkenna að ég skil ekki alveg reiðina í þessu Gálgahraunsmáli. Í það minnsta á ég erfitt með að hafa einhverja sterka skoðun á því sjálfur. Alla vegana það sterka skoðun að ég nenni að mótmæla eða stofna  klappstýrulið fyrir Vegagerðina. Kannski af því...

Meira um rafmagnsbílavæðingu

Meira um rafmagnsbílavæðingu

Í grein sem ég skrifaði í ágúst velti ég því fyrir mér hvers vegna Ísland væri ekki í fararbroddi í rafmagnsvæðingu bílaflotans. Augljóst er að Ísland er kjörið land fyrir innleiðingu rafmagnsbíla, ekki síst þar sem hér er framleitt svo mikið af vistvænni orku. Ég...

Rafmagnsvæðum bílaflota Íslands

Rafmagnsvæðum bílaflota Íslands

Nú er tíminn til að gera Ísland að forystulandi í notkun rafmagnsbíla. Það er raunhæfur möguleiki að rafmagnsvæða allan íslenska bílaflotann á nokkrum árum öllum til hagsbóta. Ísland er land umhverfisvænnar orku og mikillar tækniþekkingar og mjög öflugir rafmagnsbílar...

Vísindakennsla fyrir hægrimenn

Vísindakennsla fyrir hægrimenn

Hvernig stendur á því að margir hægrimenn virðast eiga erfitt með að fara rétt með vísindalegar staðreyndir og eiga almennt erfitt með að ræða um vísindaleg málefni? Í gær bullaði Hannes Hólmsteinn, prófessor við Háskóla Íslands, um hnattræna hlýnun í fjölmiðlum og í...

Hannes Hólmsteinn og vísindaleg vinnubrögð

Hannes Hólmsteinn og vísindaleg vinnubrögð

Hvers vegna er verið að fá Hannes Hólmstein í viðtal um vísindaleg málefni? Maðurinn á víst að kallast fræðimaður en reynslan sýnir að hann lætur vísindin ekkert trufla pólitískan málflutning sinn. Sem dæmi þá var hann á Rás 2 í dag að fjalla um Al Gore og hnattræna...

Fleiri sólgleraugu og færri Hollendingar

Fleiri sólgleraugu og færri Hollendingar

Skýrsla bandaríska landvarnaráðuneytisins um þá meintu ógn sem stafar af lofslagsbreytingum á næstu árum og áratugum hefur beint athygli almennings að umhverfismálum enn á ný og varla vanþörf á. Óttast skýrsluhöfundar að náttúruhamfarir og hungursneyð í kjölfar...

Er hagkvæmt að hunsa náttúruna?

Er hagkvæmt að hunsa náttúruna?

Umræðan um náttúruna og umhverfisvernd hefur, eins og svo margt annað, oft á tíðum einkennst af upphrópunum fremur en yfirveguðum skoðanaskiptum. Sanntrúaðir umhvefissinnar tala eins og heimsendir sé í nánd á meðan sjálfskipuð sveit „sérfræðinga" meðal öfga-hægri og...