Vefritið deiglan.com hefur þann kost umfram flest önnur íslensk vefrit að þar er ekki aðeins fjallað um pólitík. Oft má finna þar áhugaverðar greinar um vísindi, heimspeki, trú og fleira. Um daginn skrifaði þar Hörður Ægisson greinina "Anselm af Kantaraborg", en hún...
Trú
Hátíðarræða Sigurðar Hólm á BF 2004
Varaformaður Siðmenntar, Sigurður Hólm Gunnarsson, flutti stutta hátíðarræðu við borgaralega fermingu þann 4. apríl 2004. Hægt er að lesa hana í heild sinni hér. Kæru fermingabörn, fjölskyldur þeirra og aðrir gestir. Ég vil byrja á að óska ykkur öllum til hamingju með...
Hvers vegna dó Bel?
Ný kvikmynd um píslarsögu Krists hefur vakið gríðarlega athygli og haft mikil áhrif á fólk víðs vegar um heiminn. Klerkar og aðrir trúarleiðtogar hafa margir sagt myndina stórkostlega og jafnvel blessaða því hún sýnir "rétt frá" því hvernig Kristur þjáðist og dó fyrir...
Umræður um trú og trúleysi
Að mörgu leiti áhugaverðar umræður hafa skapast á spjallsíðum Kristilegra skólasamtaka í kjölfar ræðu minnar á málþingi KSS. Áhugamenn um trúmál og heimspeki geta örugglega haft gaman af þessum rökræðum. Sjá: "Siðblindir trúleysingjar", "Blindir trúleysingjar" og...
Erindi á málþingi KSS
Erindi flutt á málþingi Kristilegra skólasamtaka í húsi KFUM & K þann 21. febrúar 2004 um hvort kristin trú sé úrelt. Fundarstjóri, kæru fundarmenn. Ég vil byrja á því að þakka Jóni Magnúsi og KSS fyrir að bjóða mér að taka þátt í þessum fundi. Opnar og...
Er kristin trú úrelt? Er kirkjan dauð?
Næstkomandi laugardag, 21. febrúar, verður haldið málþing á vegum Kristilegra skólasamtaka (KSS) um hvort kristin trú sé úrelt. Yfirskrift málþingsins er "Er kristin trú úrelt? Er kirkjan dauð?". Undirritaður hefur verið fenginn til að halda stutt erindi um málið sem...
Undarleg fyrirmynd
Stutt viðtal sem birtist í Fréttablaðinu í dag við Hjört Magna Jóhannsson, Fríkirkjuprest, vakti athygli mína. Hjörtur Magni talar mikið og vel um Martein Lúter kirkjuföður og segir hann hafa verið mann að sínu skapi. Segir hann m.a.: "Frelsisbarátta Lúthers var fyrir...
Rökleysur forsætisráðherra
Hinrik Már Ásgeirsson skrifar ágæta grein á politik.is í dag þar sem hann fjallar um órökstuddar samsæriskenningar Davíðs Oddssonar. Forsætisráðherra hefur vanist því að kalla andstæðinga sína siðspillta, götustráka og lygara. Í stað þess að rökstyðja skoðanir sínar...
Kaþólski menntamálaráðherrann yfirheyrður
Í viðtalsþættinum "Maður á mann" sem sýndur var á Skjá einum í gær tók Sigmundur Ernir Rúnarsson viðtal við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir, nýja menntamálaráðherrann okkar. Þorgerður Katrín er kaþólsk en tilheyrir ekki Þjóðkirkjunni eins og mikill meirihluti...
Bönnum umskurð
Umskurður kvenna er stundaður víðs vegar um heim oft í nafni íslamstrúar þó hann sé í raun hvergi boðaður í Kóraninum, trúarbók múslima. Talið er að allt að tvær milljónir stúlkna séu umskornar á hverju ári í heiminum. Þingmenn Vinstri grænna hafa lagt til að sett...