Trú

Lögleiðing líknardráps er mannúðarmál

Lögleiðing líknardráps er mannúðarmál

Tekið var viðtal við Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlækni, í fréttum Stöðvar 2 í gær þar sem hann lýsti því yfir að það væri fráleitt að leyfa líknardráp hér á landi. Ástæðurnar sem hann nefndi voru tvær. Fyrri ástæðan sem hann nefndi var “siðferðisleg” og gaf hann...

Stríðið gegn hryðjuverkum fjögurra ára

Stríðið gegn hryðjuverkum fjögurra ára

Nú eru fjögur ár síðan harmleikurinn í New York átti sér stað. Árás hryðjuverkamannanna á Tvíburaturnana hefur haft margvíslegar afleiðingar í för með sér eins og allir vita. Ein afleiðingin er trúarbragðastríð múslima og kristinna, bæði ímyndað og raunverulegt....

Hvað ef Gunnar væri ráðherra?…

Hvað ef Gunnar væri ráðherra?…

“[V]ið verðum að skilja eftir siðferðisvitund hjá barninu. [...] Hvernig ætlar þú að skila þeim ramma til barnanna ef þú hefur ekki kristin viðmið?” Þetta sagði Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, í umræðum um trúboð í skólum sem undirritaður tók þátt í á...

Trúboð í skólum – Reykjavík síðdegis

Trúboð í skólum – Reykjavík síðdegis

Fimmtudaginn 4. nóvember var ég fenginn til að ræða um trúboð í skólum í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Stjórnendur þáttarins, þeir Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason báðu svo Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann Krossins, til að tala á móti mér....

Da Vinci lykilinn – sagnfræði og skáldskapur

Da Vinci lykilinn – sagnfræði og skáldskapur

Á leið minni til Búdapest um daginn fjárfesti ég í metsölubókinni Da Vinci lykilinn (The da Vinci Code) til að hafa eitthvað að lesa á löngu ferðalagi. Margt forvitnilegt kemur fram í þessari bók og hvet ég alla þá sem hafa áhuga á trúarbrögðum til að næla sér í...

Landlæknir varar við fjárplógsstarfsemi

Landlæknir varar við fjárplógsstarfsemi

Full ástæða er til að hrósa Sigurði Guðmundssyni landlækni fyrir að koma fram í fjölmiðlum og vara sérstaklega við “orkunámsskeiði” sem hann segir “fjárplógsstarfsemi af verstu tegund”. Þar erum við sammála. Það er fátt eins svívirðilegt og þegar óprúttnir aðilar...

Ó nei, tunglið er fullt!

Ó nei, tunglið er fullt!

Verður fullt tungl þessa helgi? Ef marka má fréttastofu Stöðvar 2 ætti fólk að fylgjast vel með stöðu tunglsins áður en það hættir sér út á lífið um helgina. Í umfjöllun stöðvarinnar um þjóðhátíð í Eyjum sagði orðrétt: “Metfjöldi fíkniefnamála var upplýstur á...

Siðlaust trúboð

Siðlaust trúboð

Sjónvarpsstöðin Ómega, sem er sögð í eigu Jesú Krists, er þekkt fyrir að sjónvarpa alls konar fordómum og vitleysu. Það er réttur þeirra sem standa að stöðinni enda ríkir málfrelsi enn hér á landi. Algerlega óverjandi er hins vegar hvernig aðstandendur stöðvarinnar...

Lúter í ljósi Krists

Lúter í ljósi Krists

"Eins og Lúter hvatti okkur að gera, að lesa Biblíuna í ljósi Krists." Þetta sagði presturinn og baráttujaxlinn Örn Bárður Jónsson í Silfri Egils í kvöld. Ég hef oft gaman af Erni. Hann segir það sem honum finnst og er oft áberandi í baráttunni fyrir mannréttindum....