Trú

Undur heimsins

Undur heimsins

Hér er vísun á tvö netmyndbönd fyrir þau ykkar sem vilja spá í hversu magnaður og undarlegur heimurinn og tilveran er. Í fyrra myndbandinu er farið í ferðalag um alheiminn sem sýnir skemmtilega frá því hversu stórfenglegur alheimurinn er. Í seinna myndbandinu er...

Hver vill lifa að eilífu?

Hver vill lifa að eilífu?

Sumar vefsíður eru áhugaverðari en aðrar. Ein af mínum uppáhaldsvefsíðum (af því ég er nörd) er vefsíðan www.ted.com. Þar er að finna fjöldann allan af fyrirlestrum frá vísindamönnum, heimspekingum og öðrum hugsuðum um ótrúlega fjölbreitt efni. Nú síðast horfði ég á...

Trúleysingjar eru oft sjálfum sér verstir

Trúleysingjar eru oft sjálfum sér verstir

Robert J. Sawyer, sem er minn uppáhalds vísindaskáldsagnarithöfundur, skrifar afar áhugaverðar greinar um neikvæða upplifun sína af trúleysingjum á vefsíðu sinni www.sfwriter.com. Sawyer, sem sjálfur er trúleysingi og þróunarsinni, segir t.a.m. frá því hvernig hann...

Ég, Satan!

Ég, Satan!

Samkvæmt öruggum heimildum er ég fulltrúi Satans hér á jörð. Þetta segir grunnskólakennari á Akureyri og einn helsti fulltrúi kristilegs kærleiks og siðferðis á Íslandi. Mér hlýnar um hjartarætur þegar ég er áminntur á það hversu jarðtengdir allir þeir einstaklingar...

Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi

Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi

Nokkuð hefur borið á því að lesendur Morgunblaðsins misskilji andstöðu Siðmenntar, félags siðrænna húmanisma, við Vinaleið Þjóðkirkjunnar í opinberum skólum. Sem dæmi ritaði G. Heiðar Guðnason grein í Morgunblaðið sunnudaginn 29. október og gagnrýndi stefnu Siðmenntar...

Óhefðbundinn fréttaflutningur

Óhefðbundinn fréttaflutningur

Ég velti því stundum fyrir mér hvers vegna eðlilegar og sjálfsagðar vinnureglur blaðamanna eru alltaf (eða oftast) hundsaðar þegar fjallað er um trúarbrögð, nýaldarspeki og óhefðbundnar lækningar. Í fréttum og Kastljósi í gær var fjallað um svokallaða Bowen tækni...

Lóðrétt eða lárétt

Lóðrétt eða lárétt

Ágætt viðtal sem Ævar Kjartansson tók við mig og Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu var útvarpað á Rás eitt í morgun. Í þessu spjalli fjöllum við um húmanisma og ólíka stöðu trúfélaga og lífsskoðanafélaga hér á landi. Ég hvet þá sem hafa áhuga þessum málum til að...

Skapaði Guð heiminn?

Skapaði Guð heiminn?

Opið bréf sem ég sendi þáttastjórnendum í Íslandi í bítið vegna umræðu sem var í þættinum í morgun. Sælir kæru þáttarstjórnendur. Mig langar til að benda ykkur á nokkrar staðreynda- og rökvillur sem komu fram i umræðum ykkar um hvort Guð hafi skapað heiminn. Ef...