Bandaríkjamenn og ýmsir aðrir vilja varpa sprengjum á Sýrland og leita nú að viljugum þjóðum til að taka þátt í hernaðarbandalagi. Markmiðið er að vernda almenna borgara í Sýrlandi. Hljómar kunnuglega. Á þessari stundu ætla ég ekki að tjá mig um það hvernig hægt er að...
Stríð og friður
Stríðsæsingamenn dæma klöguskjóðu í 35 ára fangelsi (myndband)
Bradley Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir það eitt að láta almenning vita um grimmdarverk eigin ríkisstjórnar í stríðinu í Írak.* Er það virkilega sanngjarnt? Getur það staðist að í frjálsu lýðræðisríki fái maður hærri dóm fyrir að segja frá...
Löngu tímabær rannsókn á stuðningi Íslands við innrásina í Írak árið 2003
Þrjátíu þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að rannsakað verði hvernig Ísland lenti á lista „hinna viljugu þjóða“ þegar innrásin í Írak var gerð árið 2003. Ég vona svo sannarlega að tillagan verði samþykkt því það er löngu tímabært að rannsaka hvernig...
Takmarka þarf vald stjórnvalda til að styðja stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar
Í fjölmiðlum í dag er fjallað um það hvernig tveir ráðamenn, Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, gerðu Íslendinga samseka í ólöglegu árásarstríði Bandaríkjanna gegn Írak í mars 2003. Í frétt á Vísi.is segir m.a.: „Fram hefur komið að Halldór Ásgrímsson, þá...
Hotel Rwanda
Ég mæli eindregið með myndinni Hotel Rwanda sem nú er sýnd á Icelandic film festival. Í myndinni er fjallað á áhrifaríkan hátt um þjóðarmorðin sem áttu sér stað árið 1994 í Rwanda. Á aðeins 100 dögum var um milljón manns slátrað með sveðjum og öðrum frumstæðum vopnum....
Þegar stjórnmálamenn haga sér eins og klappstýrur
Ný skoðanakönnun Gallup staðfestir að mikill meirihluti þjóðarinnar er á móti stuðningi íslenskra stjórnvalda við stríðið í Írak. Meira en 80% vilja að Ísland verði tekið af lista “hinna viljugu”. Þótt flestir andstæðingar stríðsins byggi afstöðu sína á siðferðilegum...
Spurt og svarað um yfirlýsingu Þjóðarhreyfingarinnar
Þjóðarhreyfingin hóf fyrir nokkrum dögum söfnun til að fjármagna birtingu yfirlýsingar í New York Times til að kynna þá staðreynd að stuðningur íslenskra stjórnvalda við innrásina í Írak endurspeglar ekki vilja íslensku þjóðarinnar. Strax eftir að átak...
Fórnarlömb hinna viljugu
Ég hvet Davíð Oddsson, Halldór Ásgrímsson og aðra þá sem bera ábyrgð á því að Íslendingar studdu stríðið í Írak til að kíkja á áður óbirtar myndir af þeim hörmungum sem almenningur í Írak hefur þurft að þola síðan stríðið hófst. Stríð er helvíti og menn ættu aldrei að...
Barnaskapur eða heimsvaldastefna?
Það er ótrúlegt að hlusta á viðbrögð stjórnarliða við þeim eðlilegu og sjálfsögðu kröfum um að þeir biðji þjóðina afsökunar fyrir að hafa stutt hið svokallaða stríð gegn hryðjuverkum í Írak. Ekkert bendir til annars en að engin gjöreyðingavopn séu að finna í landinu...
Þjóðernisáróður virkar enn
Í Bandaríkjunum er nánast ekki hægt að gagnrýna stríðsrekstur Bush W og félaga án þess að vera sakaður um að vera föðurlandssvikari og jafnvel Bandaríkjahatari af íhaldsmönnum allra flokka. Íhaldsmenn hvetja almenning til að styðja foringja sinn og hermenn með því að...