Stjórnlagaþing

Af hverju skiptir röð frambjóðenda máli?

Af hverju skiptir röð frambjóðenda máli?

Ég er orðinn ansi heillaður af þeirri tilraun sem stjórnlagaþingið stefnir í að verða. Fyrst er haldinn vel heppnaður þjóðfundur tæplega 1.000 Íslendinga. Síðan fáum við að kjósa 25 einstaklinga, ekki flokka, til að skrifa nýja stjórnarskrá byggða á niðurstöðum...

Áhugaverður Þjóðfundarvefur

Áhugaverður Þjóðfundarvefur

Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Ég hvet sem flesta til að kíkja á vef Þjóðfundar 2010 og skoða niðurstöður fundarins.  Þetta virðist hafa verið vel heppnaður fundur ef marka má ummæli þátttakenda og mér sýnist niðurstaðan vera góð. Vefur...

Niðurstöður Þjóðfundar: Lykilsetningar

Niðurstöður Þjóðfundar: Lykilsetningar

Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Hér fyrir neðan má finna lykilsetningar sem lesnar voru upp á Þjóðfundinum. Ágætt innlegg fyrir komandi stjórnlagaþing. Fæ ekki betur séð en flest af því sem kom fram á Þjóðfundinum rími vel við stefnuskrá...

Framboðsyfirlýsing

Framboðsyfirlýsing

Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til setu á stjórnlagaþingi. Ég er iðjuþjálfi að mennt og starfa sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga á vegum Barnaverndar Reykjavíkur. Ég er áhugamaður um...