Áhugavert er að skoða afstöðu frambjóðenda til stjórnlagaþings til aðskilnaðar ríkis og kirkju á vef Þjóðkirkjunnar. Forsaga málsins er að Þjóðkirkjan sendi öllum frambjóðendum eftirfarandi bréf: ---------- Biskupsstofa fer þess visamlegast á leit við þig að þú...
Stjórnlagaþing
Takmarka þarf vald stjórnvalda til að styðja stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar
Í fjölmiðlum í dag er fjallað um það hvernig tveir ráðamenn, Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, gerðu Íslendinga samseka í ólöglegu árásarstríði Bandaríkjanna gegn Írak í mars 2003. Í frétt á Vísi.is segir m.a.: „Fram hefur komið að Halldór Ásgrímsson, þá...
Ítarlegri svör við spurningum DV til frambjóðenda til stjórnlagaþings
Í stefnuskrá minni segi ég: „Verði ég kosinn mun ég kappkosta að kynna mér afstöðu sem flestra til stjórnarskrárinnar. Þetta mun ég gera bæði með því að fylgjast með umræðunni á komandi vikum og hlusta á niðurstöður Þjóðfundar. Ég mun opna vefsíðu þar sem samborgurum...
Fyrirspurn Þjóðkirkjunnar vegna stjórnalagaþings svarað
Verkefnastjórar á Biskupsstofu hafa sent öllum frambjóðendum til stjórnlagaþings fyrirspurn um afstöðu frambjóðenda til sambands ríkis og kirkju. Hér fyrir neðan er mitt svar og neðst er að finna bréfið sem barst frá Biskupsstofu. Kæri viðtakandi, Ég þakka ykkur fyrir...
Af hverju skiptir röð frambjóðenda máli?
Ég er orðinn ansi heillaður af þeirri tilraun sem stjórnlagaþingið stefnir í að verða. Fyrst er haldinn vel heppnaður þjóðfundur tæplega 1.000 Íslendinga. Síðan fáum við að kjósa 25 einstaklinga, ekki flokka, til að skrifa nýja stjórnarskrá byggða á niðurstöðum...
Áhugaverður Þjóðfundarvefur
Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Ég hvet sem flesta til að kíkja á vef Þjóðfundar 2010 og skoða niðurstöður fundarins. Þetta virðist hafa verið vel heppnaður fundur ef marka má ummæli þátttakenda og mér sýnist niðurstaðan vera góð. Vefur...
Niðurstöður Þjóðfundar: Lykilsetningar
Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Hér fyrir neðan má finna lykilsetningar sem lesnar voru upp á Þjóðfundinum. Ágætt innlegg fyrir komandi stjórnlagaþing. Fæ ekki betur séð en flest af því sem kom fram á Þjóðfundinum rími vel við stefnuskrá...
3436 – Hugleiðingar um stjórnlagaþing og persónukjör
Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Þá er maður búinn að fá auðkennisnúmerið 3436 vegna framboðs til stjórnlagaþings. Nú er næsta skref að bíða eftir kynningarbæklingnum sem yfirvöld ætla að senda á öll heimili. Það eru 523 frambjóðendur þannig...
Framboðsyfirlýsing
Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til setu á stjórnlagaþingi. Ég er iðjuþjálfi að mennt og starfa sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga á vegum Barnaverndar Reykjavíkur. Ég er áhugamaður um...