Söguhorn

Hvers vegna dó Bel?

Hvers vegna dó Bel?

Ný kvikmynd um píslarsögu Krists hefur vakið gríðarlega athygli og haft mikil áhrif á fólk víðs vegar um heiminn. Klerkar og aðrir trúarleiðtogar hafa margir sagt myndina stórkostlega og jafnvel blessaða því hún sýnir "rétt frá" því hvernig Kristur þjáðist og dó fyrir...

Barnaskapur eða heimsvaldastefna?

Barnaskapur eða heimsvaldastefna?

Það er ótrúlegt að hlusta á viðbrögð stjórnarliða við þeim eðlilegu og sjálfsögðu kröfum um að þeir biðji þjóðina afsökunar fyrir að hafa stutt hið svokallaða stríð gegn hryðjuverkum í Írak. Ekkert bendir til annars en að engin gjöreyðingavopn séu að finna í landinu...

Fæðingu sólarinnar fagnað

Fæðingu sólarinnar fagnað

Í gær voru vetrarsólstöður og þar með stysti dagur ársins. Frá og með deginum í dag fer sólin að hækka á lofti og dagarnir verða lengri. Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að jólin eru haldin hátíðleg ár hvert. Jólahátíðin er ævaforn hátíð þar sem menn fagna...

Carl Sagan – Verðug fyrirmynd II

Carl Sagan – Verðug fyrirmynd II

Vísindamaðurinn, rithöfundurinn og mannvinurinn Carl Sagan (1934-1996) er einn þeirra fáu einstaklinga sem hafa haft mikil áhrif á mig. Ljóðrænar lýsingar hans á alheiminum hafa nánast trúarleg áhrif á mann og hugleiðingar hans um rökhugsun og umburðarlyndi eru svo...

Thomas Paine – Verðug fyrirmynd

Thomas Paine – Verðug fyrirmynd

Ef ég á mér einhverja fyrirmynd þá er það Thomas Paine sem fæddist árið 1737 en lést árið 1809. Paine var einstaklega aðdáunarverður einstaklingur. Hann ,,...átti þátt í að skapa stjórnarskrár Bandaríkjanna og Frakklands, hann barðist fyrir og var fyrstur manna til að...

Thomas Paine (1737-1809) – fyrsti hluti

Thomas Paine (1737-1809) – fyrsti hluti

Í dag hef ég ákveðið að fjalla um Thomas Paine (1737-1809), einn merkasta baráttumann frelsis og réttlætis sem uppi hefur verið. Paine átti þátt í að skapa stjórnarskrár Bandaríkjanna og Frakklands, hann barðist fyrir og var fyrstur manna til að berjast fyrir því...