Thomas Paine – Verðug fyrirmynd

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

25/04/2002

25. 4. 2002

Ef ég á mér einhverja fyrirmynd þá er það Thomas Paine sem fæddist árið 1737 en lést árið 1809. Paine var einstaklega aðdáunarverður einstaklingur. Hann ,,…átti þátt í að skapa stjórnarskrár Bandaríkjanna og Frakklands, hann barðist fyrir og var fyrstur manna til að berjast fyrir því velferðarkerfi sem vesturlandabúar búa við í dag, hann var […]

Ef ég á mér einhverja fyrirmynd þá er það Thomas Paine sem fæddist árið 1737 en lést árið 1809. Paine var einstaklega aðdáunarverður einstaklingur. Hann ,,…átti þátt í að skapa stjórnarskrár Bandaríkjanna og Frakklands, hann barðist fyrir og var fyrstur manna til að berjast fyrir því velferðarkerfi sem vesturlandabúar búa við í dag, hann var einn sá allra fyrsti til að berjast gegn þrælahaldi og hann var einnig einn af þeim allra fyrstu sem börðust fyrir því að konur fengju sama rétt og karlar.“


Paine var mannvinur, skynsamur og fullur réttlætiskenndar. Barátta hans fyrir frelsi og félagslegum réttindum almennings sýnir að hann var langt á undan sínum samtímamönnum.

Thomas Paine var fyrsti frjálslyndi jafnaðarmaðurinn og er enn þann dag í dag glæsileg fyrirmynd allra þeirra sem vilja kenna sig við þá hugmyndafræði. Margir núlifandi stjórnmálamenn gætu lært mikið af Thomas Paine!

Lesið meira um Thomas Paine hér:
Thomas Paine (1737-1809) – fyrsti hluti

Um félagslegt réttlæti og markmið ríkisvaldsins
,,When it can be said by any country in the world, my poor are happy, neither ignorance nor distress is to be found among them, my jails are empty of prisoners, my streets of beggars, the aged are not in want, the taxes are not oppresive, the rational world is my friend because I am the friend of happiness. When these things can be said, then may that country boast its constitution and government.“

Þetta sagði Paine þegar hann mótmælti tillögu Robespierre (1758-1794) og annara þeirra sem vildu franska konunginn feigan
,,We will kill the King but not the man. We will destroy the monarchy but not the monarch.“

Um Biblíuna
,,It has often been said, that anything may be proved from the Bible, but before anything can be admitted as proved by the Bible, the Bible must be proved to be true; for if the Bible be not true, or the truth of it be doubtful, it ceases to have authority, and cannot be admitted as proof of anything.“

Um trúnna
,,I believe in one God, and no more; and I hope for happiness beyond this life. I believe in equality of man; and I believe that religious duties consist in doing justice, loving mercy, and endeavoring to make our fellow-creatures happy.“

Hugmyndafræðin
,,The world is my country, to do good is my religion.“

Um umburðarlyndi, skynsemi og tjáningarfrelsi
,,…You will do me justice to remember, that I have always strenuously supported the right of every man to his own opinion, however different that opinion might be to mine. He who denies to another this right, makes a slave of himself to his present opinion, because he precludes himself the right of changing it. The most formidable weapon agains errors of every kind is reason. I have never used any other, and I trust I never shall.“

Deildu