Ríki og trú

Enn er hann ekki sekur um guðlast?

Enn er hann ekki sekur um guðlast?

Siðanefnd Prestafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að séra Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur, hafi ekki brotið siðareglur presta fyrir eftirfarandi ummæli sín um Þjóðkirkjuna: "…sérhver trúarstofnun, sem [telur] sig höndla sannleikann, [er]...

Opinberi meðferðarfulltrúinn Jesús

Opinberi meðferðarfulltrúinn Jesús

Þessi grein var einnig birt í Fréttablaðinu 19. janúar 2007 Það virðist margt hafa verið athugavert við starfsemi Byrgisins sáluga. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að benda á meinta fjármálaóreiðu og kynferðislega misnotkun sem auðvitað er viðurstyggileg. Færri hafa...

Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi

Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi

Nokkuð hefur borið á því að lesendur Morgunblaðsins misskilji andstöðu Siðmenntar, félags siðrænna húmanisma, við Vinaleið Þjóðkirkjunnar í opinberum skólum. Sem dæmi ritaði G. Heiðar Guðnason grein í Morgunblaðið sunnudaginn 29. október og gagnrýndi stefnu Siðmenntar...

Þjóðkirkjan segir Vinaleið vera trúboð

Þjóðkirkjan segir Vinaleið vera trúboð

Halldór Reynisson, verkefnisstjóri fræðslusviðs Biskupsstofu, skrifar grein í Morgunblaðið laugardaginn 21. október síðastliðinn og furðar sig á því að margir haldi að “kristileg sálgæsla” sem stunduð er í opinberum skólum í formi “Vinaleiðar” sé falið trúboð. Halldór...

Málþing: Trúfrelsi og lífsskoðanafélög

Málþing: Trúfrelsi og lífsskoðanafélög

Ég mun flytja stutt erindi á málþingi 18. maí næstkomandi sem ber yfirskriftina Trúfrelsi og lífsskoðanafélög og er á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands. Allir eru velkomnir. Hér fyrir neðan er fréttatilkynning vegna málþingsins: Hinn 18. maí næstkomandi, kl....

Lóðrétt eða lárétt

Lóðrétt eða lárétt

Ágætt viðtal sem Ævar Kjartansson tók við mig og Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu var útvarpað á Rás eitt í morgun. Í þessu spjalli fjöllum við um húmanisma og ólíka stöðu trúfélaga og lífsskoðanafélaga hér á landi. Ég hvet þá sem hafa áhuga þessum málum til að...