Alltaf þegar Siðmennt – félag siðrænna húmanista – lætur í sér heyra birtast fullyrðingar um Siðmennt, trúleysi og húmanisma í fjölmiðlum og á netinu sem eiga lítið eða ekkert skylt við sannleikann. Ég vil því nota tækifærið og afhjúpa topp tíu ranghugmyndir um...
Ríki og trú
Mannréttindadómstóll Evrópu gagnrýnir kristinfræðikennslu í opinberum skólum
Siðmennt var að senda frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Mannréttindadómstóll Evrópu (ME) í Strasbourg kvað upp sögulegan dóm í máli nokkurra norskra foreldra gegn norska ríkinu þann 29. júní s.l. Um var að ræða fimm foreldra sem eru meðlimir í félagi húmanista í...
Enn er hann ekki sekur um guðlast?
Siðanefnd Prestafélags Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að séra Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur, hafi ekki brotið siðareglur presta fyrir eftirfarandi ummæli sín um Þjóðkirkjuna: "…sérhver trúarstofnun, sem [telur] sig höndla sannleikann, [er]...
Opinberi meðferðarfulltrúinn Jesús
Þessi grein var einnig birt í Fréttablaðinu 19. janúar 2007 Það virðist margt hafa verið athugavert við starfsemi Byrgisins sáluga. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að benda á meinta fjármálaóreiðu og kynferðislega misnotkun sem auðvitað er viðurstyggileg. Færri hafa...
Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi
Nokkuð hefur borið á því að lesendur Morgunblaðsins misskilji andstöðu Siðmenntar, félags siðrænna húmanisma, við Vinaleið Þjóðkirkjunnar í opinberum skólum. Sem dæmi ritaði G. Heiðar Guðnason grein í Morgunblaðið sunnudaginn 29. október og gagnrýndi stefnu Siðmenntar...
Þjóðkirkjan segir Vinaleið vera trúboð
Halldór Reynisson, verkefnisstjóri fræðslusviðs Biskupsstofu, skrifar grein í Morgunblaðið laugardaginn 21. október síðastliðinn og furðar sig á því að margir haldi að “kristileg sálgæsla” sem stunduð er í opinberum skólum í formi “Vinaleiðar” sé falið trúboð. Halldór...
Siðmennt gagnrýnir aukið trúboð í opinberum skólum
Siðmennt sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem félagið gagnrýnir aukið trúboð í opinberum skólum. Þjóðkirkjan neitar því reglulega að hún stundi trúboð í skólum en það er morgunljóst að það er engu að síður gert. Fréttatilkynningu Siðmenntar er hægt að lesa á...
Ræða flutt á alþjóðlegri ráðstefnu um trúleysi sem haldin var á Kaffi Reykjavík dagana 24. og 25. júní 2006.
Dear conference participants I can’t help but start my presentation by telling you how delighted I am that an international atheist, Freethought and skeptics conference is taking place in Iceland for the first time. This is an historical day for us Icelanders and...
Málþing: Trúfrelsi og lífsskoðanafélög
Ég mun flytja stutt erindi á málþingi 18. maí næstkomandi sem ber yfirskriftina Trúfrelsi og lífsskoðanafélög og er á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands. Allir eru velkomnir. Hér fyrir neðan er fréttatilkynning vegna málþingsins: Hinn 18. maí næstkomandi, kl....
Lóðrétt eða lárétt
Ágætt viðtal sem Ævar Kjartansson tók við mig og Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu var útvarpað á Rás eitt í morgun. Í þessu spjalli fjöllum við um húmanisma og ólíka stöðu trúfélaga og lífsskoðanafélaga hér á landi. Ég hvet þá sem hafa áhuga þessum málum til að...