Ég á varla til orð yfir framkomu Karls Sigurbjörnssonar, biskupi „Þjóð“kirkju Íslands, í fjölmiðlum undanfarna daga. Hæfni hans til að taka á kynferðisafrotamálum innan kirkjunnar er engin. Framkoma hans í Kastljósinu í gær var til skammar. Maðurinn gat...
Ríki og trú
Staðlausir stafir um Siðmennt
[Þessi grein var birt í Morgunblaðinu 3. febrúar 2010] „Fordómar Siðmenntar gagnvart kristinni trú og fagmennsku kennara eru löngu orðnir augljósir og þegar rök þeirra eru úr lausu lofti gripin færi betur á að ritstjórar blaðanna stöðvuðu slíkar greinar. En í þessu...
Gamlar Kastljósrökræður um trú og trúleysi
Fann fyrir tilviljun gamla upptöku af rökræðum sem ég átti við Halldór Reynisson frá biskupsstofu í Kastljósinu sumarið 2006. Spjall okkar Halldórs er bara ágætt. Ég hef alltaf kunnað vel við Halldór. Hann er yfirvegaður og gott að tala við hann....
Hver skapaði sýkla?
Margir vilja nú að reistur verði minnisvarði um Helga Hóseasson á horni Langholtsvegar og Holtavegar þar sem hann stóð oft og mótmælti. Ég styð þá kröfu, enda hafði Helgi töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Einhverjir hafa talað um að reisa styttu eða eitthvað álíka....
Why the Religious Right is Wrong
Why the Religious Right is Wrong: About Separation of Church & State Eftir: Robert Boston Umfjöllun: Engum dylst að mikil bókstafstrúarvakning hefur átt sér stað í Bandaríkjum Norður Ameríku á síðustu árum og hafa bókstafstrúarmenn gífurleg áhrif. Frjálslynt fólk...
Biskupi svarað
Siðmennt hefur sent frá sér opið svarbréf við svarbréfi Karls Sigurbjörnssonar biskups. Biskup dró ekki til baka né baðst afsökunar á ummælum sínum um að Siðmennt væru "hatrömm samtök". Það sem meira er þá heldur biskup því enn fram að Siðmennt hafi verið á móti...
Útúrsnúningur og áróður
Umræðan síðustu daga um Siðmennt og meint stefnumál félagsins hefur verið ótrúleg. Þrátt fyrir ítrekaðar leiðréttingar halda launaðir þjónar kirkjunnar áfram að snúa út úr orðum Siðmenntarmanna. Það er allt að verða vitlaust í bloggheiminum út af þeirri einföldu kröfu...
Ráðherra og ritstjórn skálda stefnu Siðmenntar
Það er ótrúlegt að horfa upp á háttsetta og virta einstaklinga fara ítrekað fram með ósannindi um Siðmennt. Í laugardagskvöldfréttum Ríkissjónvarpsins fullyrti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, að Siðmennt væri á móti trúarbragðafræði og kristinfræði...
Satt og logið um stefnu Siðmenntar
Ég hef ákveðið að taka saman á einn stað flestar (en ekki allar) þær greinar sem ég hef skrifað vegna rangfærslna um Siðmennt. Satt að segja er ég orðin þreyttur á að hrekja sömu rangfærslurnar ofan í oft sama fólkið aftur og aftur. Ég hvet lesendur því að lesa þessar...
Siðmennt er EKKI á móti litlu jólum eða kristinfræðslu
Kæru fjölmiðlamenn. Vinsamlegast komið þessu á framfæri: Nánast alltaf þegar umræðan um trúfrelsi fer af stað birtast yfirlýsingar um Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi – sem eiga ekki við rök að styðjast. Því miður eru þessi ósannindi stundum endurtekin af...