Fordómar manna gagnvart ólíkum lífsviðhorfum birtast í ýmsum myndum. Í Frakklandi skilst mér að þessir fordómar séu kenndir við umburðarlyndi, svo undarlega sem það kann að hljóma. Frönsk stjórnvöld hafa áhyggjur af kúgun múslímskra kvenna og eru þær áhyggjur í mörgum...
Ríki og trú
Barist fyrir jafnri stöðu trúar- og lífsskoðanahópa
„Til að vinna að þjóðfélagi mannréttinda, kvenfrelsis og jafnréttis vill Samfylkingin jafna félags, laga- og fjárhagslega stöðu trúar og lífsskoðunarhópa.“ Svona hljómar ein setning í nýsamþykktri stefnu Samfylkingarinnar um mannréttindi, jafnrétti og kvenfrelsi. Í...
Tveir fundir um aðskilnað
Í fyrradag fór ég á opinn fund hjá Frjálslynda flokkunum um aðskilnað ríkis og kirkju og í gærkvöld var haldinn fundur um sama efni hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Fundurinn hjá Frjálslynda flokknum var nokkuð fjölmennur og fluttu þeir...
Á meirihlutinn aðeins að njóta mannréttinda?
Rökin sem heyrast í umræðunni aðskilnað ríkis og kirkju er oft ansi undarleg. Andstæðingar aðskilnaðar gera sitt besta til þess að komast hjá því að fjalla um kjarna málsins. Aðskilnaður ríkis og kirkju er nauðsynlegur til að tryggja jafnrétti fólks og að hér sé fullt...
Ungir framsóknarmenn á góðri leið
Pólitísk átök snúast í dag yfirleitt um baráttu íhaldsmanna og frjálslyndra. Framsóknarflokkurinn hefur lengi verið talinn eitt helsta vígi íhaldsmanna hér á landi en nú er von til þess flokkurinn muni smá saman færast í frjálsræðisátt. Ný grein á vefriti ungra...
Guðni berst gegn trúfrelsi
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra oft einnig nefndur fyndnasti þingmaður Íslands, gerði grín að eigin kjósendum í ræðu sinni um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær. Í ræðunni fann Guðni sig tilneyddan til að lýsa því yfir að Framsóknarflokkurinn myndi...
Réttlætismál í forgrunni
Í dag kynnti stjórnarandstaðan helstu baráttumál sín fyrir komandi þing sem hefst á morgun. Athygli vekur að bæði Samfylkingin og Frjálslyndi flokkurinn ætla að leggja áherslu á tvö afar mikilvæg réttlætismál: Aðskilnað ríkis og kirkju og að gera landið að einu...
Fordómafull umræða
Því miður virðist umræðan um borgaralegar fermingar oft byggjast á fordómum. Af þeim ástæðum ákvað ég að skrifa enn einn pistilinn um borgaralegar fermingar. Stundum eru það jafnvel valdamiklir menn í samfélaginu sem breiða út þessa fordóma. Björn Bjarnason,...
Um trúfræðslu og trúboð í skólum
Evrópunefnd sem vinnur gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi gaf út skýrslu nú fyrir skömmu um stöðu mála á Íslandi. Í skýrslunni er kristinfræðikennsla í skólum gagnrýnd. Kristinfræðslan er skyldufag sem kann að valda fordómum og getur verið erfitt fyrir foreldra að...
Grein send í Moggann
Rétt í þessu sendi ég inn aðsenda grein í Morgunblaðið þar sem ég fjalla um trúboð í skólum. Tilefnið eru fréttir blaðsins um gagnrýni Evrópunefndar sem vinnur gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi á sérstakri kristinfræðikennslu í skólum landsins. Greinina sjálfa...