Grein send í Moggann

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

11/07/2003

11. 7. 2003

Rétt í þessu sendi ég inn aðsenda grein í Morgunblaðið þar sem ég fjalla um trúboð í skólum. Tilefnið eru fréttir blaðsins um gagnrýni Evrópunefndar sem vinnur gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi á sérstakri kristinfræðikennslu í skólum landsins. Greinina sjálfa birti ég ekki á þessum síðum fyrr en hún verður birt í Morgunblaðinu. Ef hún verðu […]

Rétt í þessu sendi ég inn aðsenda grein í Morgunblaðið þar sem ég fjalla um trúboð í skólum. Tilefnið eru fréttir blaðsins um gagnrýni Evrópunefndar sem vinnur gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi á sérstakri kristinfræðikennslu í skólum landsins.

Greinina sjálfa birti ég ekki á þessum síðum fyrr en hún verður birt í Morgunblaðinu. Ef hún verðu þá á annað borð birt. Það eru til að mynda komnir 172 dagar síðan ég sendi inn grein um fordóma gegn trúleysi í Moggann. Sú grein hefur aldrei fengist birt, þrátt fyrir fjölmargar ítrekanir.

Deildu