Mótmæli

Íslensk yfirvöld brutu líka á íslenskum aðgerðarsinnum sem tóku þátt í friðsamlegum mótmælum með Falun Gong

Íslensk yfirvöld brutu líka á íslenskum aðgerðarsinnum sem tóku þátt í friðsamlegum mótmælum með Falun Gong

Þetta voru svartir dagar í sögu Íslands þegar lýðveldið okkar breyttist í alræðisríki.

Ljóst er að lögreglan og yfirvöld brutu lög í þessum aðgerðum. Markmið þeirra var ekki að vernda leiðtoga Alþýðuveldisins Kína gegn einhverju ofbeldi. Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að hann tæki eftir mótmælendum. Aðalhlutverk lögreglunnar var að skyggja á mótmælendur auk þess sem stjórnvöld hnepptu fjölmarga Falun Gong liða í stofufangelsi í Reykjanesbæ. 

Hverju er verið að mótmæla?

Hverju er verið að mótmæla?

Nú þegar forsætisráðherra hefur „stigið til hliðar“ spyrja margir hverju sé eiginlega verið að mótmæla? Það er verið að mótmæla þeirri augljósu veruleikafirringu og siðrofi að nokkrum manni þyki eðlilegt að forsætisráðherra, sem hefur verið hrakinn úr embætti fyrir...

Fullkomið siðrof

Fullkomið siðrof

„Þetta var rosalega skemmtilegur dagur og flott flétta“ sagði Gunnlaugur Sigmundsson, faðir ennverandi forsætisráðherra, um klækjabrögð sonar síns í gær. Fleirum er skemmt því Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðerra, sagði að nú væru skemmtilegir tímar í pólitík á...

Um mótmæli og ógeðslega orðræðu

Um mótmæli og ógeðslega orðræðu

Nú hef ég nokkrum sinnum tekið þátt í mótmælum og ég hef margoft tjáð mig opinberlega um þjóðfélagsmál. Ég hef þó aldrei öskrað, kastað eggjum eða öðru lauslegu og aldrei heimtað „bara eitthvað annað“. Það er að mínu viti lágmarkskrafa að fólk, sem vill láta taka sig...

Mótmælendum mismunað

Mótmælendum mismunað

DV birtir í dag stutt viðtal við mig vegna greinar sem ég skrifaði fyrir stuttu um ólík viðbrögð lögreglu við mótmælum. Ég kalla eftir skýrum verklagsreglum lögreglu þegar kemur að því að „tækla" mótmælendur. Sumir mótmælendur fá vinalegt spjall og í nösina...

Mótmælendur með meirapróf

Mótmælendur með meirapróf

Merkilegt hvað lögreglan fer varlega að mótmælendum úr hópi trukkabílstjóra. Nú er vitað að trukkabílstjórar eru almennt viðkvæmir menn og er það kannski ástæðan fyrir því hvaða prinsessumeðferð þeir fá. Þeir stöðva helstu umferðaæðar Reykjavíkur og stefna þar með...

Um mótmælaaðgerðir

Um mótmælaaðgerðir

Ég velti því stundum fyrir mér eðli mótmælaaðgerða. Af hverju eru vinstri menn svona duglegir að fara í körfugöngur gegn umhverfisspjöllum og við að hlekkja sig við gröfur og aðrar vinnuvélar? Af hverju leggja hægri menn það á sig reglulega að hlekkja sig við...

Voru aðgerðir lögreglu löglegar?

Voru aðgerðir lögreglu löglegar?

Nú er ég ekki yfirmáta lögfróður maður en einhverveginn efast ég um að lögreglan hafi farið að lögum þegar hún gerði sitt besta til að skyggja á mótmælendur við Perluna og annars staðar þar sem friðsamleg mótmæli fóru fram. Ég lýsi því hér með eftir áliti einhvers...